19.3.2007 | 10:39
Gonzales og alríkissaksóknararnir 8
Nýjasta hneykslið sem skekur Hvíta Húsið og fylgismenn Bush er til umfjöllunar í grein dagsins. Þórir Hrafn Gunnarsson útskýrir hvað felst í uppsögnum 8 bandarískra alríkissaksóknara sem hafa vakið svo miklar deilur. Auk þess skoðar hann hver Gonzales, góðvinur George Bush Bandaríkjaforseta er og hver hans aðkoma að málinu er. Í greininni segir m.a: Það sem er alvarlegast í þessu máli er ekki hversu augljóslega Gonsalez hefur beygt og brotið flestar þær reglur sem menn í hans stöðu eiga að virða. Hegðun Gonsalezar er augljóslega alvarleg í sjálfu sér, en hún er merki um þá óheilbrigðu stefnu sem ríkisstjórn Bush hefur starfað eftir. Í stjórnartíð Bush hefur embættismönnum og öðrum starfsmönnum verið umbunað fyrir eina dyggð, hollustu. Hér ekki um hollustu gagnvart ríki og þjóð og hagsmunum, heldur hollustu við Bush og stefnu hans.
16.3.2007 | 10:12
Óbilandi stöðugleikinn
15.3.2007 | 10:22
Til hamingju með afmælið!
14.3.2007 | 11:17
Nornaveiðar nútímans
Hans Blix fyrrum yfirmaður vopnaeftirlits Sameinuðu Þjóðanna í Írak segir ástandið í samskiptum Írana og Bandaríkjamanna minna um margt á aðdraganda stríðsreksturs Bandaríkjanna í Írak. Í grein dagsins í dag fjallar Örlygur Hnefill Örlygsson um landið sem áður hét Persía og hræðsluáróður Bandaríkjamanna sem vestrænir fjölmiðlar mata okkur á.
13.3.2007 | 10:48
Lykill að rafrænu Íslandi
8.3.2007 | 09:25
Minnkandi heimsmynd í stækkandi heimi
7.3.2007 | 12:25
Spáð í kosningaspilin
Hrafn Stefánsson veltir fyrir sér yfirvofandi kosningum í pistli dagsins. Í honum segir meðal annars: Einhver hiti virðist vera að færast í stjórnarliða eftir sem nær dregur kosningum og eru stuttbuxnadrengir farnir að krefja mótorhjólakonur um uppsögn. Stuðningur þjóðarinnar við ríkisstjórnina fer minnkandi og er kominn í 49%. Mikið hefur gengið á í samstarfi Framsóknar og Sjálfstæðisflokks og eru mál eins og viljugur stuðningur við stríðið í Írak, stóriðjustefnan, fjölmiðlafrumvarpið, vafasamar ráðningar í embætti hins opinbera og farsakennd lögsókn á hendur Baugi og félögum, búin að reyna töluvert á þolrif ríkisstjórnarinnar.
6.3.2007 | 09:42
Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna
6.3.2007 | 09:09
Himnaríki femínistans?
6.3.2007 | 09:04
J.K. Galbraith stjórnmálaspekúlant
28.2.2007 | 12:23
Sú hagkvæma fjárfesting
Í grein dagsins fjallar Grétar Halldór Gunnarsson um menntun, jöfnuð, aukna farsæld og bjarta framtíð. Í greininni segir meðal annars: Hinir starfsmennirnir töldu háskólanema vera íþyngjandi byrði á samfélaginu. Kostnaðarauka sem borgaði sig ekki. Þessi menntun kostaði að þeirra mati morðfjár sem væri greitt af heiðvirðu vinnandi fólki sem hefði of sterka réttlætiskennd til að fara í frekara nám. Lesa meira...
Heimili og skóli lýsa yfir áhyggjum af viðræðuslitum kennara og launanefndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2007 | 10:47
Uppbygging Íraks
Maður handtekinn vegna tilraunar til að myrða varaforseta Íraks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.2.2007 | 00:27
Allt sem er djúpt og dimmt í heiminum
23.2.2007 | 11:19
Vertu sæt stelpa
Federline fellur frá kröfu sinni um flýtimeðferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.2.2007 | 09:51
Verndari sáttmála Evrópusambandsins
21.2.2007 | 10:04
Orð um orðræðu
Erlendir fjölmiðlar fjalla um klámráðstefnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.2.2007 | 10:42
Hvaða lyf er Alotabus?
19.2.2007 | 03:14
Draumasamfélagið
18.2.2007 | 03:49
Afnemum launaleyndina
16.2.2007 | 10:46
Framtíðarlandið á flug
Kosið var um hugsanlegt þingframboð Framtíðarlandsins á dögunum. Anna Pála Sverrisdóttir mætti á fundinn og kaus. Í grein dagsins segir meðal annars: Mér fannst ekki nógu sannfærandi að Framtíðarlandið, sem er þverpólitískt en sem ég þekki jafnframt marga vinstrisinnaða félaga í, myndi bjóða fram til að sækja á hægrimarkaðinn. Ég sá ekki annað fyrir mér en að framboðið myndi dreifa stjórnarandstöðufylginu og minnka líkur á að til valda kæmist fólk sem er líklegast til að bakka frá stóriðjustefnu og eyða tíma sínum í eitthvað uppbyggilegra.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 124214
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006