Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Bleikt og bltt

boy_girl.jpgHvaan tli hugmyndin um a bleikt s stelpulitur og bltt strkalitur s komin? rgunnur Oddsdttir veltir fyrir sr essari undarlegu tilhgun og rifjar upp a rum ur hafi essu einmitt veri fugt fari: Rauur litur tti karlmannlegur enda tengdist hann valdi og hernai. a tti v vi hfi a lta unga drengi klast bleiku sem var mildari tgfa af hinum valdsamlega raua lit. Stlkur voru gjarnan klddar bltt enda hefur bli liturinn lngum veri tengdur kvenleika og sakleysi. Mara mey er til a mynda yfirleitt snd blum kirtli.

g vil endilega vita meira um bleikt og bltt ...


a er leikur a lna

tengirfolk.gif grein dagsins fjallar Stefn Bogi Sveinsson um nstrlegar aferir vi hjlparstarf ar sem hgt er a veita einstaklingi ti heimi ln og fylgjast me hvernig gengur hj honum gegnum neti: „essi beintenging ess sem veitir ln vi ann sem iggur a er a sem greinir Kiva fr mrgum rum sambrilegum stofnunum og gerir a einhvern veginn a verkum a manni finnst essir litlu peningar sem maur ltur fr sr svo mikils viri. annig ver g ngur me sjlfan mig og lneginn vonandi lka.“

g vil endilega kynna mr njar leiir til hjlparstarfs...


a sem aldrei eyist

plastgafflar.jpg grein dagsins fjallar Snorri Sigursson um arfleif mannkynsins, a sem vi munum skilja eftir okkur jrinni um aldur og vi. „Ef mannskepnan myndi skyndilega gufa upp myndi hn skilja eftir sig ummerki og eitt eirra er plast: Plastefni mynda afar stran hluta ess sem daglegu mli er kalla rusl og lkt mrgu ru rusli brotnar a afar takmarka niur. a er v afskaplega erfitt a losna vi a enda er oftast gripi til ess rs a fela a t.d. me v a ura a me ru illviranlegu rusli. ar bur a einfaldlega, hugsanlega til eilfarnns, og brotnar sama sem ekkert niur.

J! g vil lesa meira um hrif plasts umhverfi.....


i borgarstjra

pm_820389party-time-posters.jpgHver hefur ekki fengi sig full saddann af kjusgum um fullt, pissandi flk me lti miborginni? grein dagsins veltir Sandra sk Snbjrnsdttir v fyrir sr hvort runni hafi i borgarstjra essu mli: Mibjarvandinn - mlefni mibjarins verur a teljast frekar deprmerandi i, en minnir vissulega unglingavandmli sem tti sr sta Reykjavk fyrir rmlega 10 rum. Bara a a fyrirbri beri svona halvarlegt nafn og s frttum daglega gerir mig persnulega mjg afhuga konseptinu.

J! g vil lesa meira um njasta i Villa Vill....


Heimurinn sem g b ekki

wholesale_video_games2.jpg grein dagsins fjalla Eva Bjarnadttir um tilvistarkreppu slands kjlfar ess a slrna bili, lkt og a efnahagslega, milli flks hefur aukist : lok aldarinnar splundraist heimurinn. Ekki bara efnahagslega heldur tilvistarlega. N eru ekki aeins til menn sem eiga meiri pening en g, heldur er einnig til flk sem hefur gjrlkt gildismat og flk sem g mun aldrei hitta v vi deilum engu. g leyfi mr a fullyra a aldrei hafi slrna bili, og ar af leiandi samheldnin, veri meiri slandi.

Lesa meira um gjrlkt gildismat slendinga...


Er hgt a ba til eitthva fallegt r skothylki?

barnahermenn.jpgTitill greinar dagsins er hugaver og vnt spurning. Verur skothylki undir einhverju kringumstum liti fallegt? t fr litlu trartkni fjallar Gr Einarsdttir um mannlegar astur rj hundru sund barna yfir 85 lndum sem jna herjum og uppreisnarmnnum sem barnahermenn. essi litli kross segir svo tal margt. S sem bj hann til, rafjarlg fr litla slandi, hefur ori vitni a meiri hryllingi en hgt er a mynda sr.

Lesa meira um mannlegar astur barnahermanna....


merkileg grein um blogg o.fl.

sing_sm.jpg grein dagsins fjallar Kri Hlmar Ragnarson um almenn leiindi sktakulda og hausti og r frstrasjnir sem v fylgir. er mjg klassskt a pirra sig bloggi annarra, srstaklega Moggabloggi:Mjg margir bloggarar skrifa bara til ess a tj sig um ekki nokkurn skapaan hlut og hafa ekkert fram a fra. Sem er ekki ngu gott, srstaklega af v a s bloggstll sem tkast Moggablogginu; a bta sinni skoun vi frttir, oftast me frekar yfirltislegum htti, hefur nokkurn veginn trmt eldri bloggstl…

Lesa meira um moggablogg og almenn leiindi...


Blackle.com - Google Krttanna

blackle1_mUmhverfismevitund slendinga hefur aukist miki sustu rin og hefur hin svokalla Krttkynsl einkum leitt hugarfarsbreytingu.Valgerur Halldrsdttir er mikill hugamaur umkrttin og vildi v, fyrsta grein sinni Vefritinu, fjalla um hvernig essi umhverfismevitaa kynsl getur leitast vi a hafa hrif umhverfi sitt me einfldum hlutum, jafnvel me v anota sjlft Interneti byrgan htt. „Me v a taka leitarsuna Google.com sem dmi, en hn fr um 200 milljn heimskna dag, fann hann t me einfldum reikningum a ef allar birtingamyndir Google vru ljslituum stfum svartan bakgrunn sta hinns hefbunda hvta, gtu sparast um 750 MW ri. Til samanburar gti slk orka kni rlega u..b. tv netjnab sem hafa miki veri umrunni hrlendis undanfari. Einnig m benda a hin ofmetna Krahnjkavirkjun er um 690 MW.”

J! g vil lesa meira um Krttin, Google, Blackle, Interneti og anna hresst...


mbl.is Tu r san lni google.com var skr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

etta unga flk...

mullet16Hrafn Stefnsson er bjartsnismaur a elisfari sem telur allajafna a glasi s hlffullt.Hrafn telur sig hafa heyrt nldur eins og „egar g var ungur voru nu plnetur slkerfinu, en nna eru r bara tta”, einum of oft.Hann vildi v endilega skrifa mivikudagspistlilinn um a heimurinn s nokku gtur og s ekki a versna miki. „Mr finnst reyndar lfi vera miklu betra dag heldur en a var egar g lst upp. Efnahagurinn er mun sterkari n heldur en hann var, Kalda Strinu er loki, heimurinn er minni og g hef agang a grarlegu magni upplsinga gegn um interneti og svo mtti lengi telja.”

J! g vil lesa meira um a heimur fari ekki versnandi, efnishyggju og frelsi...


Ekkert leyndarml lengur

The Secret grein dagsins fjallar Lra Jnasdttir um leyndarmli sem fari hefur sigurfr um heiminn. a er hins vegar ekki eins einstakt og af er lti og sr raunar miklu eldri forvera. Segir meal annars greininni: ,, grundvallaratrium gengur hi svokallaa leyndarml t a a ef hugsar jkvtt gerast jkvir hlutir, hugsir neikvtt dregur a r neikva orku og neikva hluti. myndinni er fari mjg tarlega essa orku og fli orku heiminum, rtt er um skammtafri, elisfri, heimspeki og svo framvegis.

J! g vil lesa meira um leyndarml, sem eru ekki leyndarml, og ara hressa hluti...


Nsta sa

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Murflagi

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband