Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Stađa Íslands gagnvart Evrópusambandinu

Evropufani

Stjórnmálafrćđineminn Jón Hartmann fjallar í grein dagsins um einkenni smáríkja, stöđu Íslands gagnvart Evrópusambandinu og veltir ţví fyrir sér hvort Ísland geti stađiđ utan ESB:

Ţađ er ljóst ađ stađa Íslands hefur breyst gríđarlega mikiđ og hratt síđustu misseri. Fall bankanna hefur varpađ skýru ljósi á hversu viđkvćmt landiđ er fyrir áföllum og hversu dýrkeypt ţađ hefur veriđ okkur ađ standa ein og óstudd. Gjaldeyriskreppan eykur á vanda ţjóđarinnar sem er ćrinn fyrir og ljóst er ađ sú peningamálastefna sem rekin hefur veriđ hér síđustu ár hefur ekki heppnast. Íslendingar hafa í gegnum tíđina treyst á tvíhliđasamninga viđ sterkar ţjóđir en landiđ hefur nú vaknađ upp, eitt og yfirgefiđ, án skjóls. Lesa meira»

 

 


mbl.is Ísland leitar til seđlabanka Evrópu og Bandaríkjanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđćriđ komiđ í Kattholt

Cute_Pictures_418Í grein dagsins fjallar Lára Jónasdóttir um áhrif kreppunnar á kattahald landans:

Hver hefur ekki heyrt um fólk sem fer og kaupir sér eitthvađ til ađ láta sér líđa betur. Hvort sem ţađ er ís, föt eđa tölvuleikir. Nú eru kettir nýja uppfyllingarefniđ. Ađ eiga gćludýr kennir fólki ţó svo margt um virđingu og kćrleika ađ ég tel ţetta góđa lausn. Enginn ţarf heldur ađ hafa áhyggjur af ţví ađ kisurnar klárist, ţađ er engin vöntun á köttum úr Kattholti í leit ađ góđu heimili. Lesa meira»

 


Viđurkenniđ mistök og axliđ ţannig ábyrgđ!

isl-bankarGuđlaugur Kr. Jörundsson á sunnudagsgreinina ađ ţessu sinni:

Stjórn og stjórnendur Fjármálaeftirlitsins og Seđlabankans ásamt stjórnvöldum bera samábyrgđ á strandinu. Ţessir ađilar ţurfa ađ viđurkenna mistök sín og iđrast. Ţađ leynist engum ađ ţessir ađilar hafa gert mistök. Á ţeirra vakt gerđist ţađ óvart ađ ţjóđarskútan strandađi. Viđ getum greint síđar nákvćmlega í hverju mistökin fólust en ţessir ađilar verđa ađ viđurkenna nú ţegar ađ mistök voru gerđ og iđrast. Lesa »


Allt í einu eyland

iceland_satelliteÍ grein dagsins fjallar Pétur Ólafsson um atburđi liđinna vikna. Um ESB, Seđlabankann og yfirvofandi skuldafen: Ţađ er nćsta grátlegt ađ hugsa til ţess ađ hćgt hefđi veriđ ađ koma í veg fyrir ţetta og ţađ án verulegrar blóđtöku. Ţađ hefđi mátt ganga í ESB og taka upp Evru. Ţá hefđi Ísland ekki ţurft á ađstođ IMF ađ halda í hildarleik síđustu vikna. Ţetta er sem sagt fyrst og síđast krónunni ađ kenna. Skellurinn varđ miklu meiri en ef viđ hefđum veriđ hluti af heild ESB. Auk krónunnar má nefna alţjóđlega lánsfjárkreppu, óásćttanlega peningamálastjórn, skort á regluverki og útrásarvíkinga í pissukeppni. Lesa »
mbl.is Bogi Nilsson stýrir gerđ bankaskýrslunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sönnun í kynferđisbrotamálum gegn börnum

Mynd1Hrafnhildur Kristinsdóttir skrifađi nýveriđ meistararitgerđ í lögfrćđi um sönnun í kynferđisbrotamálum gegn börnum. Í grein dagsins birtir hún úrdrátt úr ritgerđ sinni:

Kynferđisbrot gegn börnum eru svívirđileg afbrot, ţar sem fullorđinn einstaklingur misnotar yfirburđastöđu sína gagnvart barni og brýtur gegn ţví á mjög grófan hátt. Ţessi mál vekja iđulega upp mikla reiđi og fyrirlitningu í samfélaginu og hafa flestir sterkar skođanir á ţví hvernig ţau skulu međhöndluđ í réttarvörslukerfinu. Reglulega spretta upp umrćđur í ţjóđfélaginu um ţennan málaflokk, jafnt međal löglćrđra sem ólöglćrđra. Ég ákvađ ađ skyggnast inn í dómaframkvćmdina í ţessum brotaflokki í ţví skyni ađ kanna hvernig sönnun er háttađ og komast ađ ţví hvort framkvćmdin sé í samrćmi viđ ţćr reglur sem gilda á ţessu sviđi. Lesa meira»


Bjartsýni í kreppu

WeCanDoIt-FeministPosterLögfrćđigúrúiđ og bjartsýniskonan Dagný Ósk Aradóttir gerir kreppuna ađ umfjöllunarefni sínu í grein dagsins:Mig langar til ţess ađ sjá tćkifćri í kreppunni. Viđ eigum alveg helling. Viđ eigum fullt af fólki sem er hámenntađ og framarlega á sínu sviđi í vísindum og rannsóknum og viđ eigum fulla háskóla af ungu fólki. Viđ eigum náttúruna og ef viđ spilum rétt úr spilunum (og ef ákveđnir ađilar fara ađ halda kjafti ţegar ţeir vita ekki um hvađ ţeir eru ađ tala) ţurfum viđ ekkert ađ missa ímyndina. Lesa »
mbl.is Sátt um IMF-lán í Seđlabanka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýja Ísland

Iceland.A2004028.1355.1kmÍ grein dagsins fjallar Sandra Ósk Snćbjörnsdóttir um fjármálakreppuna á Íslandi, afleiđingar hennar og hvađ taki viđ í framhaldinu: Svo vöknuđum viđ, og fyrst um sinn var allt breytt. Hvern morguninn á fćtur öđrum hafđi banki rúllađ á hliđina, hver stórfréttin á fćtur annarri, blađamannafundir daglegt brauđ. Og hvađ svo? Svo fór lífiđ allt í einu og óvćnt í sömu skorđur. Alla vega á mínum bć. Hafragrautur, skóli og Bónusferđir. Logniđ á undan storminum? Hvađ tekur viđ? Lesa »
mbl.is Fjármálafyrirtćkin í vanda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Krydd í tilveruna

Grein dagsins á Kristín Svava Tómasdóttir sem ritrýnir í sögulegu samhengi bók Ţráins Lárussonar, Krydd.Uppruni, saga og notkun: Er skömmtun og endurnýjuđ haftastefna ţađ sem koma skal? Ég skal ekki segja. En til ađ hressa mannskapinn, umfram augljósar ábendingar um ţađ hrođalega ástand sem önnur fórnarlömb kapítalismans búa viđ úti um víđa veröld, er rétt ađ benda á eitt af ţví sem gerir okkur umtalsvert betur stödd en ţá sem bjuggu viđ afleiđingar síđustu kreppu. Lesa »

Ađgengi ađ íslenska réttarkerfinu; Lok, lok og lćs og allt í stáli, lokađ fyrir Páli?

justiceLaufey Helga Guđmundsdóttir á grein dagsins ađ ţessu sinni. Í henni fjallar hún um ađgengi efnaminna fólks ađ réttarkerfinu. Hvađa úrrćđi eru í bođi fyrir ţá sem ekki hafa efni á ađstođ lögmanns: Nú kostar háar fjárhćđir ađ leita til lögmanna til ađ greiđa úr ţeim flćkjum sem upp geta komiđ. Ţađ kostar allt frá 10.000 kr. og upp í á sjötta tug ţúsunda ađ ráđa sér lögmann í eina klukkustund, eftir ţví hvort um er ađ rćđa fulltrúa án lögmannsréttinda eđa lögmann međ sérhćfingu og mikla reynslu ađ baki

Lesa »


„Best í heimi“

vikingSteindór Grétar Jónsson fjallar í grein dagsins um útrásina og ímyndina. Hann skođar gamlar rćđur og rit frá ćđstu stofnunum landsins: Íslendingar búa yfir eiginleikum sem gegnt hafa veigamiklu hlutverki í lífsbaráttu ţjóđarinnar og eru nú grunnurinn ađ kröftugu viđskiptalífi. Ţađ er forvitnilegt umrćđuefni hvernig menning og saga móta útrásina, hvernig eiginleikar sem eiga sér rćtur í arfleifđ okkar gefa Íslendingum hugsanlega forskot á alţjóđavelli, hvernig vitund og venjur sem um aldir mótuđu samfélagiđ hafa reynst útrásarsveitinni haldgott veganesti.
  Lesa »


Nćsta síđa »

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband