Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Hjólreiđahetjur á lyfjatúr

Í grein dagsins fjallar Halldóra Ţórsdóttir um eiturlyfjasportiđ hjólreiđar. Segir međal annars í greininni: ,,Á ţennan dýrđarljóma reiđhjólsins skyggir aftur á móti sú vel ţekkta stađreynd ađ Tour de France er í dag ekki frćgust fyrir afreksmenn sína, tímamet ţeirra eđa ađrar hreystisögur, heldur fyrir dóp. Fréttaflutningur frá keppninni, sem nú er nýyfirstađin, hefur ţannig ađ miklu leyti snúist um ţá fjóra sem voru felldir úr keppni vegna lyfjaneyslu. Ţannig voru mörgum ţađ t.d. gríđarleg vonbrigđi ţegar 24 ára gamli Ítalinn Riccardo Ricco var leiddur frá keppni í lögreglufylgd eftir ađ fjórđa lyfjaprófiđ hans reyndist jákvćtt.”

Lesa »


mbl.is Frjálsíţróttamađur frá Jamaíku féll á lyfjaprófi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af sexý nauđgun - sem endađi sem sexý dómstóll?

 

Ţessi mynd birtist međ frétt á Vísi í vikunni sem fjallađi um ítalskan dómstól sem komst ađ ţví ađ ekki vćri nóg ađ vera klćddur í gallabuxur til ađ verjast nauđgun. Bryndís Björgvinsdóttir skrifar í Vefritspistli dagsins um fréttamyndir sem breytast í „rúnk“ og húga-búga fréttir - skondnar fréttir af ömurlegum atburđum sem breitt er yfir međ einhvers konar rúsínu í pylsuendanum.

Lesa »


Mistök?

Hver er munurinn á mistökum og rangri stefnu? Steindór Grétar Jónsson veltir ţessu fyrir sér í grein dagsins. „Er ţá lengur hćgt ađ tala um hagstjórnarmistök? Er ţetta ekki brotlending hćgristefnunnar, sem hefur ráđiđ ríkjum seinustu 17 ár eđa svo? Stefnunnar sem hefur tekiđ lán hjá framtíđinni til ađ borga fyrir veislu gćrkvöldsins? Stefnunnar sem selur raforkuna mengandi lćgstbjóđanda, elur á ójöfnuđi og hatast viđ Evrópusambandiđ?“ skrifar Steindór.

Lesa áfram »


mbl.is Bensínverđ úr takti viđ heimsmarkađsverđ?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dropinn sem fyllir mćlinn

Viđ sem lifum og hrćrumst í vestrćnu samfélagi eigum ţađ til ađ líđa í gegnum tilveruna eins og svefngenglar og skeyta litlu um hluti sem eiga sér stađ utan okkar nánasta umhverfis. Kamilla Guđmundsdóttir gagnrýnir ţennan hugsunarhátt í grein dagsins á Vefritinu: „Hjartađ í okkur tekur sjaldan kipp nema ţá kannski ţegar viđ heyrum ađ ţađ eigi ekki ađ framleiđa ađra seríu af Lost eđa ef lykilpersóna í Desperate housewives er klippt út úr handritinu. Ţađ hefur öllu minni áhrif á mörg okkar ađ heyra um stríđsátök í fjarlćgum löndum, mikiđ mannfall vegna náttúruhamfara eđa ţann gífurlega fjölda fólks sem missir lífiđ daglega vegna hungurs og vosbúđar.“

Lesa meira...


mbl.is Ţrýst á Serba ađ finna Mladic
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana.

Viđsnúningur í skattastefnu

Í grein dagsins fjallar Arnaldur Sölvi Kristjánsson um ţróun á tekjuskatti undanfarin tvö ára. Í greininni segir međal annars: „Tökum dćmi. Verkamađur sem var áriđ 2006 međ laun í neđra fjórđungsmarki greiddi 21% af tekjum sínum í skatt. Ţróist laun og verđlag skv. spá Seđlabanka Íslands mun ţessi einstaklingur greiđa 17% af tekjum sínum í skatt áriđ 2010. Lćkkunin er minni eftir ţví sem ofar er komiđ í tekjustiganum og einnig verđur lćkkun skattbyrđarinnar minni eftir ţví sem laun hćkka meira.
 

mbl.is Ekki hćtta á hagsmunaárekstrum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Draumur veruleikans

Vefritspistill dagsinn er helgađur endurminningabók sem Elín Ósk Helgadóttir var ađ leggja frá sér. Elín rifjar í greininni upp heilt sumar sem hún tvítug eyddi hjá vini sínum Fidel og börnum hans: ,,Eitt barna ţessa vinar míns er kvikmyndagerđamađurinn Idelfonso Ramos. Á heimili hans og Rebeccu konu hans viđ E götu í Vedado hverfi í Havana var ég tíđur gestur. Fyrst kom ég fćrandi hendi međ saltfisk frá Íslandi og síđast fór ég međ gjafir til barnabarna hans á Íslandi. Hann er merkilegur mađur og kenndi mér margt um vin minn Fidel og uppeldisađferđir hans. Oft hefur ţví veriđ haldiđ fram ađ bak viđ hvern merkilegan mann sé enn merkilegri kona og ţá í hans tilfelli fyrrverandi kona.“

 

Lesa meira um Fidel, sósíalista og Sovétríkin ... 


Stelpurnar og strákarnir

,,Hvađ er máliđ međ ţetta stelpu- og strákatal alltaf hreint? Endalausar flokkanir og skilgreiningar sem eru svo úreltar ađ ég fć kjánahroll. Ég verđ oft hrikalega pirruđ og stundum jafnvel ringluđ ţegar ég verđ vitni ađ einhverju svona. Hvađ er ţađ ađ vera strákur og hvađ er ţađ ađ vera stelpa?“ skrifar Eva María Hilmarsdóttir í grein dagsins

 

Lesa meira kynbundnar stađalímyndir og sveittan mat... 


Samsćrismyndir og heimildargildi

Ţađ er vćgt til orđa tekiđ ađ segja ađ ţađ hafi veriđ gósentíđ fyrir samsćriskenningarsmiđi síđan ađ hryđjuverkaárásirnar voru gerđar á Bandaríkin 2001. Gífurlegur fjöldi kenninga hefur sprottiđ fram um hvađ í raun og veru gerđist ţennan örlagaríka dag og flestar kenninganna eru á ţá leiđ ađ ríkisstjórn Bandaríkjanna hafi vitađ af árásunum og ekkert gert og jafnvel veriđ einn af skipuleggjendum atburđanna. Atli Rafnsson fjallar í grein dagsins um netheimildamyndir og hversu vafasamt er ađ taka ţćr of bókstaflega.

Ég vil lesa meira!


mbl.is Skipulögđu árás á ţyrlu Bush
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Öllum vopnum beitt

Í grein dagsins fjallar Örlygur Hnefill Örlygsson um stríđsdrauma George Bush og John McCain. ,,Svo virđist sem ţetta sé orđin einhverskonar ţráhyggja ţeirra Bush og McCain, en sá síđarnefndi fagnađi á dögunum auknum útflutningi á sígarettum frá Bandaríkjunum til Íran og sagđi ţađ hjálpa til viđ ađ drepa Írani. Sýna ummćli sem ţessi hversu barnslegar hvatir liggja ađ baki. Af ummćlum sem ţessum má ráđa ađ helsta markmiđiđ sé ađ drepa sem flesta.”

Já! Ég vil svo sannarlega lesa meira um stríđsfantasíur Bush og McCain!


mbl.is Assad: Stríđ yrđi dýrkeypt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Minning: Íslenska krónan

„Hún var örmagna. Ţađ var ţó reynt ađ hjálpa henni. Hún treysti ráđum ţeirra sem komu til hennar í búningi lćkna. Hún fékk dugmiklar sprautur. Hún lifnađi viđ. Fann sína fyrri reisn. En dalurinn sem á eftir kom var dýpri. Hún var orđinn fíkill. Bađ um fleiri og fleiri sprautur. Í ráđleysi sínu gáfu lćknarnir henni fleiri sprautur. Ađ lokum eina stóra sem fannst austur á landi.“ Grein dagsins er minningargrein Guđlaugs Kr. Jörundssonar um íslensku krónuna. Lesa »


mbl.is Krónan styrkist um 0,64%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband