Afnemum launaleyndina

hrannar.jpg Þriðjudaginn 6. febrúar sl. stóðu nemendur í MBA-námi við Háskóla Íslands og Feminstafélagið fyrir opnum fundi um leiðir til að minnka launamun kynjanna. Var málfundurinn haldinn í kjölfar námskeiðsins ,,Greining viðfangsefna og ákvarðanir”, þar sem nemendum var falið að vinna eina tillögu að því hvernig megi minnka launamun kynjanna á Íslandi. Samtals skiluðu átta hópar verkefnum og vakti eitt þeirra sérstaka athygli. Agnar Freyr Helgason heyrði í Hrannari Birni Arnarssyni, forstöðumanni og MBA-nema, sem lagði hönd á plóg við gerð tillögu um afnám launaleyndar á íslenskum atvinnumarkaði. Lesa meira.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Laun eru óræð. Fríðindi eru oft stór hluti þeirra. Fríðindi eru hins vegar ekki höfð í hámælum vegna skattaljögjafar.  Fyrst þarf að hafa opnara og umburðarlyndara skattkerfi.  Afnám launaleyndar mun aldrei leysa málið.  Væntanlega myndi það aðeins ýta undir auknar greiðslur í formi fríðinda meðal hinna hærra launuðu.  Það má alltaf kokka til tölur.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.2.2007 kl. 04:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband