Spáð í kosningaspilin

althingi_logo.gifHrafn Stefánsson veltir fyrir sér yfirvofandi kosningum í pistli dagsins. Í honum segir meðal annars: “Einhver hiti virðist vera að færast í stjórnarliða eftir sem nær dregur kosningum og eru stuttbuxnadrengir farnir að krefja mótorhjólakonur um uppsögn. Stuðningur þjóðarinnar við ríkisstjórnina fer minnkandi og er kominn í 49%. Mikið hefur gengið á í samstarfi Framsóknar og Sjálfstæðisflokks og eru mál eins og viljugur stuðningur við stríðið í Írak, stóriðjustefnan, fjölmiðlafrumvarpið, vafasamar ráðningar í embætti hins opinbera og farsakennd lögsókn á hendur Baugi og félögum, búin að reyna töluvert á þolrif ríkisstjórnarinnar.”

Lesa meira.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

væri ekki gaman að sjá hægri/vinstri gærn?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.3.2007 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband