Uppbygging Íraks

basra Pétur Ólafsson skrifar í grein dagins um efni væntanlegrar bókar Rajiv Chandrasekaran um uppbygginguna í Írak. Í greininni segir meðal annars: “Í aðdraganda innrásarinnar sagði Bush forseti að ekkert yrði til sparað við uppbyggingu Íraks og að Írakar sjálfir mundu loks fá það frelsi sem Bandaríkjamenn og aðrar vestrænar þjóðir njóta. Forsetinn virðist því hafa lofað að enduruppbyggingin yrði glæsileg og að lykilstoðir íraska stjórnkerfisins og samfélagsins yrðu reistar af besta mögulega fólkinu. Chandrasekaran slær því hins vegar föstu að þegar á hólminn var komið, hafi stjórnmálaskoðanir frekar en sérfræðiþekking ráðið því hverjir gegndu þessum lykilstöðum.” Lesa meira...
mbl.is Maður handtekinn vegna tilraunar til að myrða varaforseta Íraks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband