Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007

Sú hagkvćma fjárfesting

munkur1Í grein dagsins fjallar Grétar Halldór Gunnarsson um menntun, jöfnuđ, aukna farsćld og bjarta framtíđ. Í greininni segir međal annars: “Hinir starfsmennirnir töldu háskólanema vera íţyngjandi byrđi á samfélaginu. Kostnađarauka sem borgađi sig ekki. Ţessi menntun kostađi ađ ţeirra mati morđfjár sem vćri greitt af heiđvirđu vinnandi fólki sem hefđi of sterka réttlćtiskennd til ađ fara í frekara nám.”  Lesa meira...


mbl.is Heimili og skóli lýsa yfir áhyggjum af viđrćđuslitum kennara og launanefndar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Uppbygging Íraks

basra Pétur Ólafsson skrifar í grein dagins um efni vćntanlegrar bókar Rajiv Chandrasekaran um uppbygginguna í Írak. Í greininni segir međal annars: “Í ađdraganda innrásarinnar sagđi Bush forseti ađ ekkert yrđi til sparađ viđ uppbyggingu Íraks og ađ Írakar sjálfir mundu loks fá ţađ frelsi sem Bandaríkjamenn og ađrar vestrćnar ţjóđir njóta. Forsetinn virđist ţví hafa lofađ ađ enduruppbyggingin yrđi glćsileg og ađ lykilstođir íraska stjórnkerfisins og samfélagsins yrđu reistar af besta mögulega fólkinu. Chandrasekaran slćr ţví hins vegar föstu ađ ţegar á hólminn var komiđ, hafi stjórnmálaskođanir frekar en sérfrćđiţekking ráđiđ ţví hverjir gegndu ţessum lykilstöđum.” Lesa meira...
mbl.is Mađur handtekinn vegna tilraunar til ađ myrđa varaforseta Íraks
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allt sem er djúpt og dimmt í heiminum

Klámblöđ í bókaverslunumKlám er bannađ á Íslandi, en ţađ er samt mjög auđveldlega ađgengilegt hérlendis. Eins og fram hefur komiđ í umrćđu um klám undanfarna daga, er hćgt ađ kaupa ţađ í búđum. Ennţá auđveldara er ađ skođa ţađ á Internetinu. Í helgarumfjöllun vikunnar skođar Anna Pála Sverrisdóttir klámsíđur á Netinu og veltir međal annars upp einni hliđ á spurningunni um frelsi og frjálsan vilja: „Viđ höfum líklega flest tekiđ ţátt í einhverri umrćđu um klám undanfarna daga, í tengslum viđ ţađ hvort halda ćtti hér ráđstefnu klámframleiđenda eđa ekki. Meirihlutinn, eđa a.m.k. meira áberandi voru ţau sem ekki vildu sjá ţessa ráđstefnu. Fókusinn í ţessari umrćđu hefur ađ einhverju leyti veriđ á einstaklingsfrelsiđ; frelsi til ferđalaga og fundahalda auk frelsis til ađ hafa ţá atvinnu sem mađur kýs sér sjálfur.“ Lesa meira.

Vertu sćt stelpa

normal_b Ţórgunnur Oddsdóttir fjallar í grein dagsins um nýja skýrslu bandarísku sálfrćđisamtakanna APA. Í skýrslunni er fjallađ um ţau áhrif sem ţađ hefur á heilsu og líđan stúlkna ţegar kynlíf og kynţokki kvenna gegnir lykilhlutverki í markađssetningu og dćgurmenningu. Í greininni segir međal annars: “Öfgarnar ganga í allar áttir. Litlar stelpur eiga ađ vera fullorđinslegar og ađ sama skapi eiga stórar stelpur stundum ađ vera barnalegar. Allir fordćma barnaklám en samt sem áđur er algengt ađ fullorđnar konur séu klćddar upp sem smástelpur í klámbransanum í ţeim tilgangi ađ vera sexí. Íturvaxnar konur í efnislitlum skólabúningum ţykja einstaklega ćsandi jafnvel ţótt flestar konur hćtti ađ ganga í slíkum búningum um svipađ leyti og ţćr verđa sjálfráđa. Ţađ ţykir líka ţokkafullt ađ sleikja sleikipinna og vera međ tíkó í hárinu.” Lesa meira...
mbl.is Federline fellur frá kröfu sinni um flýtimeđferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verndari sáttmála Evrópusambandsins

eu_flag Magnús Már Guđmundsson fjallar í grein dagsins um framkvćmdastjórn Evrópusambandsins og hlutverk hennar sem yfirţjóđleg stofnun. Í greininni segir međal annars: “Međlimir framkvćmdastjórnarinnar eiga ađ vera sjálfstćđir í verkum sínum og eiga ekki undir neinum kringumstćđum ađ ganga erinda sinnar eigin ţjóđar.” Lesa meira...

Orđ um orđrćđu

communicating.gif Eva Bjarnadóttir skrifar í grein dagsins um ólíka orđrćđu mismunandi fólks. Í greininni segir međal annars: "Undanfarna daga hefur orđrćđan um klám, kyn og femínisma veriđ áberandi. Ţar má sjá ásakanir um ađ femínistar fari yfir strikiđ međ ţví ađ mótmćla klámráđstefnu. Flestar ásakanirnar eru á sömu nótum og áđur ţegar femínistar hafa mótmćlt og ađ sama skapi eru mótmćlin á svipuđum nótum og áđur. Annar hópurinn er vanur ađ tala um klám sem ósköp venjulegan hlut og hinn sem misnotkun á konum." Lesa meira.
mbl.is Erlendir fjölmiđlar fjalla um klámráđstefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađa lyf er Alotabus?

alotabus_mynd_1 Eyjólfur Ţorkelsson skrifar í grein dagsins um „Alotabus“, efni sem enginn ţekkir nafniđ á en 80-90% Íslendinga neyta a.m.k. einu sinni á ári. Í greininni segir međal annars: „Ţađ er vissulega góđra gjalda vert, kvíđastillandi, veldur gleđi og nokkurri örvun. Ţađ er ţó engan vegin án aukaverkana ţví ţađ slćvir dómgreind, brenglar blóđfitur og truflar samhćfingu hreyfinga.“ Lesa meira...

Draumasamfélagiđ

0071379681_02__aa240_sclzzzzzzz_v56565343_.jpg Í grein dagsins fjallar Styrmir Gođason um framtíđarsýn danska stjórnmálfrćđingsins Rolf Jensen eins og hún er sett fram í bók hans “The Dream Society”. Í greininni segir m.a: Hann segir ađ almenningur muni verđa međvitađri um umhverfiđ og fólk byrji ađ taka tillit til hvers annars sem borgarar í samfélagi. Viđ munum ţrá ađ tilheyra hópi ţar sem viđ getum deilt tilfinningum okkar. Viđ munum hafa meiri tíma til ţessa ađ skođa, meta og kaupa. Lesa meira.

Afnemum launaleyndina

hrannar.jpg Ţriđjudaginn 6. febrúar sl. stóđu nemendur í MBA-námi viđ Háskóla Íslands og Feminstafélagiđ fyrir opnum fundi um leiđir til ađ minnka launamun kynjanna. Var málfundurinn haldinn í kjölfar námskeiđsins ,,Greining viđfangsefna og ákvarđanir”, ţar sem nemendum var faliđ ađ vinna eina tillögu ađ ţví hvernig megi minnka launamun kynjanna á Íslandi. Samtals skiluđu átta hópar verkefnum og vakti eitt ţeirra sérstaka athygli. Agnar Freyr Helgason heyrđi í Hrannari Birni Arnarssyni, forstöđumanni og MBA-nema, sem lagđi hönd á plóg viđ gerđ tillögu um afnám launaleyndar á íslenskum atvinnumarkađi. Lesa meira.

Framtíđarlandiđ á flug

framKosiđ var um hugsanlegt ţingframbođ Framtíđarlandsins á dögunum. Anna Pála Sverrisdóttir mćtti á fundinn og kaus. Í grein dagsins segir međal annars: “Mér fannst ekki nógu sannfćrandi ađ Framtíđarlandiđ, sem er ţverpólitískt en sem ég ţekki jafnframt marga vinstrisinnađa félaga í, myndi bjóđa fram til ađ sćkja á hćgrimarkađinn. Ég sá ekki annađ fyrir mér en ađ frambođiđ myndi dreifa stjórnarandstöđufylginu og minnka líkur á ađ til valda kćmist fólk sem er líklegast til ađ bakka frá stóriđjustefnu og eyđa tíma sínum í eitthvađ uppbyggilegra.” 

Lesa meira...


Nćsta síđa »

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband