Bloggfćrslur mánađarins, desember 2006

Vopnahlé á jólum 1914

FriđardúfaÁ ađfangadag áriđ 1914 gerđist atburđur sem greypti sig í minni ţeirra sem upplifđu hann. Grétar Halldór Gunnarsson skrifar um hvađ ţađ var sem gerđi hann svo sérstakan. Segir međal annars í greininni: ,,Ţessi styrjöld stóđ í 4 ár og tók fimmtán milljón mannslíf ađ taliđ er. Eftir nokkurra mánađa harđa bardaga og mikla sorg og ţjáningu báđum megin viđ vesturvígstöđvarnar gerđist hinsvegar nokkuđ ótrúlegt. Ţetta var á ađfangadag áriđ 1914."

Lesa meira...


Ţetta er engin pólitík, tík

VigtinÍ grein dagsins fjallar Saga Garđarsdóttir um stađalímyndir og tvískinnunginn sem einkennir umrćđur um útlitsdýrkunina. Segir međal annars: ,,Kannski er ţađ út af ţví, ađ á eftir spjallţćttinum ţar sem talađ var viđ sálfrćđing og prófessor í kynjafrćđi um brenglađar ímyndir stúlkna, er sýnd auglýsing fyrir Viking lite, ţar sem afskaplega lítill og aulalegur víkingur er ađ príla upp á getnađarlega gellu. Kannski er ţađ útaf ţví ađ á undan og á eftir greininni ,,You go girl” í Cosmopolitian eru fótosjoppađar myndir af ţrettán ára stelpum undir kjörţyngd..."

Lesa meira...


Hugleiđingar um nýtt frumvarp um stjórnmálaflokka

AlţingishúsiđNýtt frumvarp um fjármál stjórnmálaflokkanna hefur veriđ mikiđ í umrćđunni undanfariđ og hafa ákvćđi ţess talsvert veriđ gagnrýnd. Pétur Ólafsson skođar frumvarpiđ í grein dagsins, en í henni segir međal annars: „ Gagnrýni á frumvarpiđ hefur ađallega veriđ tvennskonar. Í fyrsta lagi hefur veriđ bent á ađ frumvarpiđ útiloki önnur stjórnmálasamtök í ađ bjóđa fram, ţar sem eingöngu flokkar sem sitji á ţingi fái framlög. Í annan stađ hefur frjálshyggjuvćngurinn sagt ađ einhverskonar ófrelsi felist í ţví ađ banna fyrirtćkjum og einstaklingum, sem vilja ekki láta nafns síns getiđ í bókhaldinu, ađ styrkja flokka.“

Lesa meira.


Fákeppni á Íslandi

MatarkarfanÍ grein dagsins fjallar Hrafn Stefánsson um fákeppni á Íslandi og hvernig er hćgt ađ sporna viđ henni. Segir međal annars í greininni: ,,Neytendur á Íslandi finna fyrir afleiđingum fákeppni og einokunar á hverjum degi. Matarkarfan kostar sitt, símafyrirtćkin bjóđa upp á sömu taxtana, bensíndropinn er alls stađar jafn dýr, ţađ er ein áfengisverslun á hverja 6500 íbúa, dýrara er ađ fljúga innanlands en til Evrópu og svo mćtti lengi telja.” Lesa meira...


Ţú ert mađur ársins

Forsíđa TimeÍ grein dagsins fjallar Lára Jónasdóttir um óvenjulega tilnefningu Time Magazine á manni ársins 2006 og ţá gríđarstóru félagslegu tilraun sem á sér stađ á hverjum degi á öldum internetsins. Segir međal annars í greininni: ,,Ţegar fjallađ er um Netiđ og kraftinn sem býr ađ baki er ekki veriđ fjalla um Netiđ sem hefur ţróast međ ógnarhrađa frá dot com ćđinu sem skók heiminn fyrir aldamót. Ţađ er veriđ ađ tala um Web 2.0 sem er hugmynd um aukna gagnvirkni á vefnum og notendur stjórni og framkvćmi í auknu mćli. Ţó er ekki talađ um ađ á undan Web 2.0 hafi veriđ Web 1.0, heldur var ţetta hugmynd ađ nafni sem sýndi fólki ađ fćra eigi Netiđ á hćrra plan."

Lesa meira...


Málstađur málleysingjanna

HúsdýrGrein dagsins er eftir Snorra Sigurđsson og fjallar um réttindi og velferđ dýra hér á Íslandi í samanburđi viđ ţađ sem ţekkist erlendis. Í greininni segir međal annars: „Hverjum dettur ekki fyrst í hug hálfbrjálađ fólk ađ kasta blóđi á ofurfyrisćtur klćddar lođfeldi eđa menn í gúmmibát ađ elta hvalveiđiskip ţegar orđiđ dýraverndunarsinni ber á góma? Ţessi neikvćđa mynd er erfiđur baggi ađ bera fyrir öll ţau samtök (flestöll erlendis) sem vinna af miklum heilindum og á friđsamlegan hátt viđ ţađ ađ verja málstađ lífvera sem búa í sambýli viđ okkur mennina og geta ekki variđ sig.“ Lesa meira.


Betri er einn fugl í skógi en tveir í hendi

Karlar og konurPrófkjörum stćrstu stjórnmálaflokkanna fyrir alţingiskosningarnar í vor lauk fyrir nokkrum vikum síđan. Menn voru misjafnlega sáttir međ niđurstöđurnar eins og gengur og gerist, en áberandi var ţó sú gagnrýni ađ konur báru skarđan hlut frá borđi. Agnar Freyr Helgason rýnir í niđurstöđurnar í helgarumfjöllun Vefritsins og reynir ađ varpa ljósi á árangur kynjanna međ ýmsum hćtti. Kemur hann í kjölfariđ međ tillögu ađ baráttumáli fyrir alla ţá sem láta sig jafnrétti kynjanna varđa. Segir međal annars í úttektinni: ,,Ţađ ţarf ekki ađ rýna lengi í myndina hér ađ ofan til ađ sjá ađ yfirburđir ţingmannanna eru afgerandi – 21 öruggt ţingsćti á móti 9. Ţađ sem stingur enn frekar í augun er misskiptur árangur kvenna sem ekki gegna ţingmennsku – einungis ein ţeirra náđi öruggu sćti hjá flokkunum tveim (Guđfinna S. Bjarnadóttir hjá Sjálfstćđisflokknum) en níu höfnuđu í baráttusćti.”

Lesa meira...


Af róbotisma

Fastir í róbótismaÍ grein dagsins fjalla Eva Bjarnadóttir og Styrmir Gođason um róbótisma í fyrirtćkjum og í lífinu sjálfu. Međal ţess sem segir í greininni er: „Ţađ má ţó ekki gleyma ţví ađ, ţótt ţađ hjálpi samfélagi okkar ađ fyrirtćki ađ hagnist, ţá ţjóna ţau öđrum mikilvćgum, samfélagslegum tilgangi – ţau eru vinnustađurinn okkar og ţau sjá okkur fyrir allri ţjónustu sem viđ sćkjum.“ Lesa meira...


Bölvađur bjórinn

BjórÍ grein dagsins fjallar Agnar Freyr Helgason um lögleiđingu bjórsins fyrir rúmum 17 árum síđan. Segir međal annars í greininni: ,,Ţegar frumvarpiđ varđ loksins ađ lögum hafđi t.a.m. breytingartillaga um ađ ţjóđin ćtti ađ eiga síđasta orđiđ felld međ einungis einu atkvćđi viđ afgreiđslu málsins hjá neđri deild ţingsins. Mótbárur ţingmanna (og fjölmargra samtaka og einstaklinga) voru margvíslegar eins og gefur ađ skilja, en meginstefiđ var ţó ţađ ađ taumlaus drykkja myndi fylgja í kjölfariđ međ tilheyrandi eymd og volćđi." Lesa meira.


Réttindi og velferđarkerfi

vog.jpgÍ grein dagsins fjallar Hlynur Orri Stefánsson um eignaréttinn út frá kenningum heimspekingsins John Rawls um réttlátt samfélag. Segir međal annars í greininni: ,,Mistök ţess sem gagnrýnir félagshyggju fyrir ađ brjóta gegn eignaréttinum felst ţví í ţví ađ hann lítur á eignaréttinn sem eilíf og eđlislćg réttindi mannsins (náttúruleg réttindi), en ekki eitthvađ sem felst í skipan réttláts samfélagsins og skapar vćntingar hjá ţeim sem viđ slíka skipan búa. Réttlát samfélagsskipan felst hins vegar í meiru en bara ađ vernda eignaréttinn.” Lesa meira.


Nćsta síđa »

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband