Ţú berđ ábyrgđ

Nú er komiđ ađ ţví ađ allir axli ábyrgđ. Stjórnmálamenn, bankafólk, seđlabankastjórar, ég og ţú. Í grein dagsins fjallar Styrmi Gođason um ţau tímamót sem viđ stöndum á. Í grein dagsins segir međal annars: …nú er komiđ ađ okkur kjósendum. Ţađ er komiđ ađ okkur ađ velja rétt. Er hjálplegt ađ skila auđu? – nei. Er hjálplegt ađ kjósa Sjálfstćđisflokkinn eđa Framsóknarflokkinn? – nei! Ţađ vćri hjálplegt ef viđ litum í eigin barm. Viđ getum ađstođađ í kosningabaráttu, bođiđ okkur fram, stofnađ stjórnmálaflokka, haft áhrif í hagsmunafélögum, viđhaft gagnrýna hugsun og sýnt ađ viđ öxlum ábyrgđ á eigin framtíđ en ekki “stjórnmálamennirnir”.

 

Lesa meira um hvernig ţú getur tryggt bjarta framtíđ Íslands ...


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Ágústsdóttir

Ţćr frétir sem nú berast frá Alţingi er vćgast sagt furđulegar.

Getur einn mađur veriđ svo mikilvćgur, ađ ţjóđţingi heillar ţjóđar sé haldiđ í gislingu? Hvađ hefur Davíđ Oddson í handrađanum,sem lćtur stóran hluta alţingismanna haga sér eins og ribbalda? Situr DO. mesti skađvaldur, sem Ísland hefur aliđ, á eihverri vitneskju í Seđlabankanum sem Sjálfstćđisflokkurinn og Framsókn ţola ekki ađ ţjóđ fái vitneskju um? 

Lára Ágústsdóttir, 23.2.2009 kl. 18:20

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

DO virđist hafa margar strengjabrúđur á sínum snćrum, Lára. Og ţađ ţrátt fyrir ađ meginpartur ţjóđarinnar vill hann burt samkvćmt öllum skođanakönnunum.

Úrsúla Jünemann, 24.2.2009 kl. 14:24

3 Smámynd: TARA

Ţetta er međ öllu óskiljanlegt...hann hlýtur ađ vera óvinsćlasti mađurinn á landinu um ţessar mundir..

TARA, 26.2.2009 kl. 01:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband