Það hefur ekkert upp á sig

LækjargatanÍ haust hafa hugmyndir um að opna aftur lækinn við Lækjargötu komið upp. Óskar Örn Arnórsson fjallar í grein dagsins um hugmyndina og hvað það er sem miðbæ Reykjavíkur raunverulega vantar: „Þegar ég geng um miðbæinn þykir mér helst vanta tengingarnar á milli kennileita borgarlandslagsins. Það er einhvern veginn eins og hlutirnir liggi bara utangátta og hafi ekkert að segja hver við annan. Undanfarna áratugi hefur virðst nóg í Reykjavík að hafa bara nógu stórt og gott bílastæði og þá er aðkoma að byggingunni leyst.“

Lesa meira...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Mér skilst að þessi lækur hafi verið til vandræða og óþurftar. Hann flæddi yrir allt þegar sá gálinn var á honum. Var farartæálmi  sem auðvita hann væri ekki núna og hálfgerður drullupollur. Forfeðurnir vissu hvað þeir vour að gera þegar þeir settu lækinn í stokk. En ú eru auðvitað aðrir tímar og má líklega stjórna honum ef hann verður opnaður aftur. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 9.1.2007 kl. 15:58

2 Smámynd: Birna M

Ég hefði ekkert á móti læknum, minnir mann á fortíðina. Auðvitað munu þeir vanda sig og gera þetta þannig að sómi verði að. Þetta á jú að lappa uppá bæjarmyndina er það ekki.

Birna M, 9.1.2007 kl. 23:52

3 Smámynd: Ester Júlía

Verður þetta ekki bara til þess að drukknir íslendingar drukkni um helgar?!

Ester Júlía, 10.1.2007 kl. 08:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband