Klárum dæmið samhliða kosningum í vor

"Það er grátbroslegt að hugsa til þess að við stöndum enn í nokkurs konar kaldastríðsstemmningardeilum um grundvallaratriði í lýðræðinu. Það hvernig við ætlum að tempra vald mismunandi handhafa ríkisvaldsins. Deilur sem hljótast af þessu ósamkomulagi beina athyglinni frá brýnum viðfangsefnum. Svipað og að sitja á fundi þar sem allt púðrið fer í að rífast um fundarsköpin."

Lesa meira... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Glæsileg grein.

Anna Pála Sverrisdóttir, 11.1.2007 kl. 16:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband