Vefritid

Orð eru til alls fyrst. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál.

Á Vefritið skrifar fólk sem vill samfélag sem er í senn réttlátt og skilvirkt; að það sé byggt á menntun, frjálsu atvinnulífi og jöfnum tækifærum, virðingu fyrir manneskjunni og umhverfi hennar.

Við vonumst til þess að Vefritið verði vettvangur ferskrar umræðu sem situr ekki föst í skotgröfum en er spyrjandi og leitandi í umfjöllun um málefni líðandi stundar.

Vefritið tengist hvorki stjórnmálaflokkum né félagasamtökum. Efnistök og skrif eru á ábyrgð höfunda og kunna þau að vera jafn mörg og misjöfn og þau sem að vefritinu koma.

Ritstjórn vefritsins skipa:

Agnar Freyr Helgason

Anna Pála Sverrisdóttir

Eva Bjarnadóttir

Grétar Halldór Gunnarsson

Helga Tryggvadóttir

Pétur Ólafsson

Valgerður B. Eggertsdóttir

Þórir Hrafn Gunnarsson

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Eva Bjarnadóttir

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband