Stöndum vörđ um LÍN

Í grein dagsins fjallar Agnar Freyr Helgason um Lánasjóđ íslenskra námsmanna og mikilvćgi ţess ađ standa vörđ um hlutverk hans á komandi misserum. Í stađ ţess ađ láta starfsemi hans bitna á fyrirsjáanlegum niđurskurđi í ríkisbúskapnum telur Agnar ţvert á móti mikilvćgt ađ efla hann ennfrekar og tryggja ţannig jöfn tćkifćri allra til framhaldsmenntunnar. Segir međal annars í greininni: ,,Mikiđ óhagrćđi felst í ţví fyrir námsmenn ađ fá lánin einungis greidd út tvisvar á ári, auk ţess sem ýmsar gildar ástćđur geta veriđ fyrir ţví ađ námsmađur skili ekki fullum námsárangri. Ýmsar leiđir er hćgt ađ fara til ađ bćta úr ţessu. Sú sem oftast hefur veriđ nefnd til sögunnar, greiđsla námslána mánađarlega, hlýtur ađ vera kostur sem núverandi ríkisstjórn veltir alvarlega fyrir sér viđ endurskođun úthlutunarreglnanna í vor. Slík breyting ćtti aukinheldur ekki ađ krefjast mikilla fjárútláta.

 Lesa meira um máliđ hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aukalán til međlags er líka eitt sem ţarf ađ skođa....Lín lánar međlag á námstíma, greiđir út tvisvar. Innheimtustofnun fćr greiđslur einungis tvisvar og upp safnast vextir sem er ómögulegt ađ ná niđur međan á námi stendur. 

Lín á ađ geta lagt inn á innheimtustofnun ţessa mánuđi og komiđ í veg fyrir vexti. Óréttlát og ósiđlegt međ öllu

Gunnar Sigurđsson (IP-tala skráđ) 17.2.2009 kl. 12:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband