Hugleiðing um mismun og margbreytileika

FjölmenningErla Elíasdóttir fjallar í grein dagsins um fordóma og umræðuna sem hefur skapast um málefni innflytjenda hér á landi. Í greininni segir meðal annars: „…sumir vilja skipuleggja hvernig best verði búið að hinum aðkomnu á meðan aðrir leggja áherslu á hvort aðstæður okkar leyfi að bjóða þá velkomna yfirhöfuð. Hvað sem öðru líður er umræðan að mörgu leyti á byrjunarstigi og á stundum virðist sem talsmenn hins opinbera vettvangs séu helst á það sáttir, að það skorti á málefnalegheit í þessum efnum. Já, það þarf klárlega að koma af stað málefnalegri umræðu um innflytjendamál!“ Lesa meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband