Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Eru öll kurl komin til grafar?

Hleranir

Hlerunarmálið er Vefritspennum hugleikið. Í grein dagsins fjallar Pétur Ólafsson um símahleranir ríkisins á þekktum Íslendingum og mögulegar ástæður þeirra. Hann spyr hvort öll kurl séu kominn til grafar og hvort eðlilegt sé að ríkið biðjist afsökunnar: Óttinn var mikill því á þessum árum og ekki óeðlilegt að Bandaríkjamenn hafi viljað tryggja stöðu sína í bandalagsþjóðum sínum, þ.á.m. Íslandi. Þeir gerðu sér enga grein fyrir því hve hratt eða hægt kommúnisminn gæti breiðst um heimsbyggðina. Það mætti því segja að í eðlilegri tilraun til að verja hagsmuni sína hófust símahleranir á Íslandi.

 Ég vil lesa meira um hleranirnar


Hjólum!

Nú er átakinu um að hjóla í vinnuna lokið. Spurning hvort við látum þetta samt ekki endast okkur aðeins lengur, hlífum umhverfinu og spörum bensínið. Erla Elíasdóttir skoðar málið á Vefritinu í dag og gefur nokkur góð ráð. Sumar. Rokið er a.m.k. sæmilega hlýtt, göturnar svelllausar og birtan eykur umferðaröryggið talsvert. Sé förinni ekki heitið neitt sérstakt má einnig líta á það sem ólíkt skynsamlegra að fara í góðan hjólatúr heldur en að keyra á einkabílnum í líkamsræktina og aftur heim. Þegar hjólið er dregið fram er gott að hafa ýmislegt í huga, bæði af öryggis- og hagkvæmnisástæðum og skal hér nefna fáein atriði:..“

 

Já. Ég vil sko heldur betur lesa meira um hjólreiðar!


mbl.is 14 ára ökumaður lenti í árekstri á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sorrí síms tú bí ðe hardest vörd!

candlestick-pay-telephone.JPGHvað eiga Elton John og Björn Bjarnason sameiginlegt? Stefán Bogi Sveinsson skoðar málið í pistli dagsins og blandar meðal annars inn í málið forsætisráðherrum Ástralíu og Íslands. En mér segir svo hugur að það verði nokkuð langt í afsökunarbeiðnina. Það er nefnilega svo að þessir Sjálfstæðismenn eru ímynd sterku þöglu týpunnar. Þeir gráta ekki og bera ekki tilfinningar sínar á torg.

Ég vil að sjálfsögðu lesa meira um að biðjast afsökunar! 


mbl.is Dómarar ekki viljalaus verkfæri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sorrí síms tú bí ðe hardest vörd!

candlestick-pay-telephone.JPGHvað eiga Elton John og Björn Bjarnason sameiginlegt? Stefán Bogi Sveinsson skoðar málið í pistli dagsins og blandar meðal annars inn í málið forsætisráðherrum Ástralíu og Íslands. En mér segir svo hugur að það verði nokkuð langt í afsökunarbeiðnina. Það er nefnilega svo að þessir Sjálfstæðismenn eru ímynd sterku þöglu týpunnar. Þeir gráta ekki og bera ekki tilfinningar sínar á torg.

Lesa greinina. 


mbl.is Dómur sögunnar á einn veg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ógnin liggur í óþörfum ótta okkar

burka.JPGVefritspenni dagsins er alinn upp í Danmörku. Maðurinn er Ásþór Sævar Ásþórsson og hann skrifar í dag um aðferðir og áhrif danska Þjóðarflokksins: Og þegar Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra landsins, lætur draga sig á asnaeyrunum í hvert skipti sem Þjóðarflokkurinn hefur herferðir sínar gegn útlendingum verða þessar andúðar- og óttaherferðir í raun að stefnu ríkisstjórnarinnar."

 Já! Ég vil svo sannarlega lesa meira.


mbl.is Settur forstjóri Útlendingastofnunar í eitt ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eitt lítið kvæði um háð

voltaire.jpgSuttungamjöðurinn fékk að flæða hjá Eyjólfi Þorkelssyni um helgina og afraksturinn er kvæði sem birtist í mánudagspistli Vefritsins. Múllinn er slitinn svo nú gagnrýnir hún Sjálfstæðisflokkinn hástöfum. En - hún bara fattar það ekki. Með látlausu háði sem helst minnir á meistara Voltaire var gildran egnd…“

Lesa kveðskapinn 


mbl.is Enn til miðar á Dylan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ísland af hliðarlínunni

brit-sideline1 Jújú, á Íslandi þurfum við að glíma við hin og þessi vandamál/áskoranir eins og dyggir lesendur Vefritsins þekkja líklega best. Hins vegar höfum við líka boðist til þess að taka þátt í að leysa vandamál heimsins með setu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Lokasprettur kosningabaráttunnar stendur nú yfir því kosið er í október. Örlygur Hnefill Örlygsson skrifar um framboðið í pistli dagsins. Þessi hugsunarháttur þykir mér barnalegur. Það er sama hvað gert er í heimi þessum, alltaf er hægt að segja að peningunum sem til þess var varið hefði mátt verja í eitthvað annað.

Er ég sammála þessu?


mbl.is Íslenska lagið átti betra skilið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Engin fyrirgreiðsla nauðsynleg

 

 

 

Í grein dagsins áréttar Agnar Burgess þau viðhorf sem hann lýsti í grein sinni hér á Vefritinu fyrr í vikunni . Segir hann meðal annars: ,,Ekki eru allir sammála mér í þessu sjónarmiði að æðstu valdhafar og kjörnir fulltrúar þjóðarinnar skuli ekki traðka á trausti þjóðarinnar með því að skammta sér óeðlileg kjör, til dæmis í formi sjálftöku líkt og gert var með samþykkt svokallaðra eftirlaunalaga á Alþingi skömmu eftir kosningar árið 2003.” Lesa »


mbl.is Ríkisstjórnin enn undir eftirlaunafeldinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Útvarps Sögu heilkennið

 

 

Í grein dagsins fjallar Steinunn um undarleg viðbrögð ýmissa við afskiptum Íslendinga að málefnum erlendra þjóða og alþjóðamálum. Segir meðal annars í greininni: ,,Við erum frekar einangruð þjóð á okkar eyju hér úti í hafi og þær raddir sem heyrast um að við eigum nóg með okkur sjálf virðast hvetja til þess að enn sé aukið á einangrunina með því að byggja glerkúlu utan um okkar litla samfélag. En það er með öllu óábyrgt að sú þjóð þar sem lífsgæði í heiminum eru mest haldi sig til hlés og vilji ekki deila með öðrum vegna þess að það sé ekki allt alveg fullkomið ennþá.” Lesa »


mbl.is Höfum tekið á móti 481 flóttamanni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kreppan á Íslandi

KrónurEva María Hilmarsdóttir hefur verið að velta þessu fyrir sér með krónurnar og evrurnar. Segir meðal annars í grein dagsins eftir hana: ,,Krónur og evrur urðu þáttur í háþróaðri daglegri rútínu. Á náttsloppnum var skrölt inn í eldhús til að hræra í fyrsta instantkaffibolla dagsins, síðan var sest fyrir framan tölvuna til að skoða gengið. Tölurnar sem þar komu fram sögðu svo til um frekara skipulag: hækkun = náttsloppurinn og meira kaffi, lækkun = skokkgallinn og næsti hraðbanki.”

Ég vil lesa meira um Evrur, kreppur og annað hresst!


mbl.is Verð á olíu yfir 130 dali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband