Stúdentaosmósi – Áfram gakk!

Í grein helgarinnar fjallar Alma Joensen um flæði stúdenta landa á milli og spyr m.a. hvers vegna markmið Bologna sam-þykktarinnar hafa ekki enn orðið að veruleika: Fyrir 10 árum síðan komu menntamálaráðherrar Evrópu saman í Sorbonne til að ræða stöðu evrópskra háskóla og hvort þeir gætu sameinast í að styrkja evrópskt háskólasvæði. Þeir voru sammála því að til þess að styrkja evrópska háskóla þyrfti háskólasamfélagið að vera fjölbreyttara og að það þyrfti að koma á nánari tengslum og samstarfi á milli á háskóla í Evrópu svo að flæði stúdenta og kennara innan Evrópu gæti aukist.
Lesa »

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband