Refsipólitík og agi

judge_hammerElín Ósk Helgadóttir fjallar í grein dagsins um sifjaspell og þörf samfélagsins til að refsa brotamönnum heiftarlega. Áður en almenn umræða um kynferðisbrot hófst má kannski segja að samfélagið hafi komið sér saman um að þessi brot ættu sér ekki stað eða í það minnsta væru þau svo óalgeng ekki tæki því að ræða um þau. Á þessum tíma var t.d. að finna í kennslubókum fyrir heilbrigðisstéttir að kynsjúkdómurinn lekandi smitaðist einungis með samförum nema þegar litlar stúlkur ættu í hlut. Í tilvikum þeirra smitaðist lekandi með t.d. handklæðum, svömpum og hitamælum  

Lesa »


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 29.9.2008 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband