Frjáls markađur siglir í strand

30ae7f4bce0f45e15d436adad5d40a3c_300x225Í nýrri ritstjórnargrein Vefritsins má sjá greiningu á ástandi síđustu daga og vikna. Mikiđ hefur gengiđ á og almenningur tekiđ á sig hćrri skuldir en áđur hefur ţekkst í sögu landsins: Atburđir síđastliđinni vikna eru skólabókadćmi um galla frjáls markađar og sýna fram á ađ skýrar og strangar reglur á fjármálafyrirtćki eru nauđsynlegar til ađ verja almenning fyrir áhćttuspili banka og fjárfesta. Öflugar eftirlitsstofnanir er eitt af ţví sem skilgreinir nútíma lýđrćđisríki, en Ísland virđist ekki falla undir ţá skilgreiningu enn sem komiđ er.
Lesa »


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frjáls BANKA-markađur siglir í strand, ćtti ţetta ađ vera.

Bankar eru ekki venjuleg fyrirtćki og ekki á ađ líta á ţau sem slík. Ţađ sem er ađ gerast núna er ekki hrun frjálsrar verslunar, heldur frjálsrar bankastarfsemi. Ţađ er munur ţar á, ţar eđ venjuleg fyrirtćki framleiđa vöru eđa ţjónustu, en bankar (bókstaflega) framleiđa peninga.

Almćttiđ forđi okkur frá bloddí kommúnistunum ađ taka yfir allan rekstur á meira eđa minna öllu vegna ţessa. Fjármálastofnanir eiga í ţađ minnsta ađ vera mun betur vaktađar, og ekki á ađ gefa ţeim svona mikil völd, sem Sjálfstćđismenn kalla ađ vísu frelsi en kemur frelsi andskotann ekkert viđ.

Ţađ er nákvćmlega ekki neitt ađ frjálsum markađi. Vandamáliđ er ađ bönkum eru gefin of mikil völd og umsvif yfir undirstöđum alls samfélagsins. Ţetta er ekki hrun frjálsrar verslunar, bara hrun heiladauđrar stefnu í bankamálum almennt.

Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 16:56

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Völd vilja svolítiđ leita upp á viđ.  Ţađ er og hefur alltaf veriđ slćm hugmynd.

Ţví völdum fylgir ábyrgđ - ţangađ til ţau eru öll komin upp.  Ţá er engin ábyrgđ.  Ţví gagnvart hverjum er alvaldur ábyrgur? 

Ásgrímur Hartmannsson, 10.10.2008 kl. 23:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband