Spurning um áræði og metnað

oryggisradunMikið hefur verið rætt um Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna undanfarið, vegna framboðs Íslands til ráðsins. Í grein dagsins ræðir Örlygur Hnefill Örlygsson um hlutverk Öryggisráðsins og möguleika Íslendinga á að ná kjöri. “Framboð sem þetta er ekki gróðaleið. Það verður okkur kostnaðarsamt, en ég lít svo á að þarna séum við bæði að stimpla okkur inn sem ríki sem tekur afstöðu í alþjóðamálum og einnig að axla okkar ábyrgð í samfélagi þjóða.”

Lesa meira um Ísland og Öryggisráðið...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Helgadóttir

sammála þessu, en það krefst þess að við höfum sjálfstæða og vandaða utanríkisstefnu ekki bara blinda fylgispekt við einhverjar meintar vinaþjóðir.

Guðrún Helgadóttir, 14.8.2007 kl. 17:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband