Við lærum öll af reynslunni

Mouse_FinalMennirnir eru misjafnir eins og þeir eru margir og er það vel. Við hugsum um hlutina á fjölbreyttan hátt og nálgumst málin út frá ólíkum viðhorfum. Það sem blasir við einum eru öðrum hulið. Það er einmitt þessi fjölbreytileiki sem gerir mannlífið eins áhugavert og það er. Lára Jónasdóttir vildi fjalla um þennan fjölbreytileika með nokkrum áhugaverðum dæmisögum í þessum miðvikudagspistli sínum. „Reynum að hafa opin huga fyrir því hvað það er gott að allir sjá hlutina ekki frá sama sjónarhorni, því ef svo væri kæmu aldrei fram neinar frumlegar hugmyndir.”

 

Auðvitað vil ég lesa meira um fjölbreytileika, mýs og landakort!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband