Rambópólitík

rambo_lVerđa allar ţjóđir ađ haga seglum eftir vindi, stinga hvor ađra í bakiđ eftir ađ hafa snúiđ ţeim saman daginn áđur? Í grein dagsins veltir Pétur Ólafsson ţeirri spurningu fyrir sér og notfćrir sér međal annars speki John Rambo, sérsveitarmanns, til ađ svara henni. Í greininni segir međal annars: ,,Í myndinni rćđir Rambó viđ áhorfandann um ađ ţađ sé ekki hćgt ađ vinna stríđ gegn Afgönum, ţjóđin sé of stolt til ađ hćgt sé ađ vađa svona yfir hana líkt og Rússar ćtluđu sér. Í myndinni bregđur Rambó sér í hlutverk prédikara og segir viđ rússneska stríđsherrann; you can´t win this war, this is your Vietnam war.”

Auđvitađ vilja allir lesa meira um Rambo, Rumsfeld og Saddam!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband