Bleikt og blátt

boy_girl.jpgHvađan ćtli hugmyndin um ađ bleikt sé stelpulitur og blátt strákalitur sé komin? Ţórgunnur Oddsdóttir veltir fyrir sér ţessari undarlegu tilhögun og rifjar upp ađ á árum áđur hafi ţessu einmitt veriđ öfugt fariđ: Rauđur litur ţótti karlmannlegur enda tengdist hann valdi og hernađi. Ţađ ţótti ţví viđ hćfi ađ láta unga drengi klćđast bleiku sem var mildari útgáfa af hinum valdsamlega rauđa lit. Stúlkur voru gjarnan klćddar í blátt enda hefur blái liturinn löngum veriđ tengdur kvenleika og sakleysi. María mey er til ađ mynda yfirleitt sýnd í bláum kirtli.

Ég vil endilega vita meira um bleikt og blátt ... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Auđunsson

Ţetta er mjög athyglisverđur punktur. Bleikt og blátt virđist af einhverjum ástćđum hafa skipt um hlutverk, hvort er "strákaliturinn" og hvort er "stelpuliturinn". En annars virđast ţessar litareglur vera mismunandi milli landa. Af einhverjum ástćđum eru rauđi liturinn álitinn stelpulitur á Íslandi.

Hér í Bretlandi ţar sem ég bý er ţví alls ekki fariđ, reyndar virđist rauđur frekar vera "strákalitur" heldur en "stelpulitur". Ef mađur labbar inn í barnadeild H&M ţá sér mađur vissulega mismunandi svćđi fyrir stráka og stelpur. Strákamegin eru "skćrir" litir, eins og rauđur, appelsínugulur og svo auđvitađ blár, grćnn og mosagrćnn sem eru ekki endilega skćrir. Stelpumegin eru síđan "pastel" litir, eins og bleikur, fjólublár, ljósgrćnn, ljósgulur o.sv.fr. Stelpumegin finnast líka rauđar og grćnar flíkur, en ţćr rauđu eru meira áberandi strákamegin. Ég er persónulega mjög hrifinn af rauđa litnum (síđur ţeim bleika) og klćđi strákana mína of í rauđ föt. Ţví var ég mjög hissa ţegar menn minntust á ţetta heima og sögđu ađ ég vćri djarfur ađ klćđa strákana í rautt!

Guđmundur Auđunsson, 27.9.2007 kl. 11:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband