Samgönguleið eða hobbýleið

godurvegur.jpgÁ tímum trukkabílstjóramótmæla og samúðaraðgerða hobbýklúbbsins 4X4 getur verið erfitt að vera venjulegur hjólreiðamaður í vesturbænum. Styrmir Goðason fjallar um aðstæður hjólreiðamanna í bílaborginni Reykjavík og veltir fyrir sér af hverju sumir hobbýklúbbar mega mótmæla gengisbreytingum en aðrir ekki. “Ég veit ekki betur en að við það að krónan veiktist þá hafi hobbý-kostnaður hækkað hjá flestum. Flestar hobbý-vörur eru jú innfluttar og græjurnar hafa því tekið á sig gengisfallið, alveg eins og með eldsneytið.”

Ég vil lesa meira um hjólreiðar, gengisbreytingar og hobbý!


mbl.is Bílstjórar stofnuðu hagsmunasamtök
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Vel mælt !

Í mogganum í dag  er hægt að lesa um hjólreiðar sem samgöngumáta :

http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1207860

http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1207887 

eða með fyrirsögnum :

Reiðhjólabyltingin er að breiðast út (18.4.2008)

Hjólaleiðir ýmist of erfiðar eða hættulegar  (18.4.2008)

Eiginlega ansi skrýtið að ekki sé minnst á þessum greinum á mbl.is, að mér finnst. 

Bloggaði smá um ein greinana  (Hjólabyltinginn) hér :

 http://lhm.blog.is/blog/lhm/entry/511458 

Morten Lange, 18.4.2008 kl. 14:18

2 Smámynd: Ómar Ingi

Hjóla meira tala minna

Ómar Ingi, 18.4.2008 kl. 18:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband