Lćrum af mistökum annarra

studentloans.jpgSíđustu daga hefur umrćđan um upptöku skólagjalda í opinberum háskólum veriđ áberandi, í fjölmiđlum og á bloggsíđum samfélagsspekúlanta. Nýr Vefritspenni, Alma Joensen, fjallar um reynslu nágranna ţjóđa okkar af upptöku skólgjalda og í hve litlu samrćmi sú reynsla er viđ áróđur skólagjaldasinna á Íslandi í dag. “Í ţeim löndum sem tekiđ hafa upp skólagjöld, fullyrđa stúdentahreyfingar ađ skólagjöld séu ađeins enn einn steinn í götu ţeirra sem mćta misrétti í háskólakerfinu eđa búa viđ slćmar félags- og efnahagslegar ađstćđur. Ţeir örfáu úr ţessum hóp, sem ţrátt fyrir slagandi áhrif skólagjalda skrá sig í háskóla, byggja námsval sitt nú nćr undantekningarlaust á arđbćrni námsins en ekki á áhuga eđa hćfileikum.”

Já! Ég vil svo sannarlega lesa meira um slćma reynslu annarra landa af skólagjöldum! 


mbl.is Heitar umrćđur um skólagjöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband