Að pissa upp í vindinn

EvrópusambandiðSíðustu vikur hefur dregið til tíðinda í Evrópuumræðunni, en þó er eins og sumir andstæðingar Evrópusambandsaðildar þori ekki að taka umræðuna á málefnalegum grundvelli. Í grein dagsins fjallar Hrafn Stefánsson um ýmis ómálefnaheit sem fylgja umræðunni um Evrópusambandið, en í greininni segir meðal annars: ,,Mánudaginn 3. mars sendu ungir frjálslyndir frá sér ályktun þar sem þeir byrja á að vitna í 86. grein almennra hegningarlaga. Einhverra hluta vegna telja ungir frjálslyndir sig þurfa að byrja á því að taka það fram að landráðsmenn teljist þeir sem með svikum reyni að ráða íslenska ríkið eða hluta þess undir erlend yfirráð. Ekki kemur fram hver sé að reyna að svíkja Ísland inn í ESB, en það hlýtur að vera skoðun ungra frjálslyndra miðað við það samhengi sem þessi tilvitnun í hegningarlög er sett í.

Já! Ég vil lesa meira um ómálefnalegheit, landráðamenn og evrópuandstæðinga...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

það eru svik að plata Íslendinga inn í ESB. Þetta er mín skoðun og get ég eingöngu talað fyrir mína skoðun á þessu máli. Reyni að bera virðingu fyrir aðildarsinnum, en það er mjög erfitt að sjá ekki "ranghugmyndafræðina" og aðrar rökleysur í málflutningi þeirra. Mér finnst fuglasöngur fallegur, en fagrar lýsingar á ágæti ESB fer verulega í mínar fínustu..með allri virðingu..

Óskar Arnórsson, 6.3.2008 kl. 14:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband