Ađ heyra og hlusta um jólin

3439.jpgÍ jólagreininni ađ ţessu sinni veltir Grétar Halldór Gunnarsson ţví fyrir sér hvort viđ leyfum okkur ţann munađ ađ hlusta á frásöguna sem endurtekin er um sama leyti á hverju á ári.  Í framhaldi skorar hann á alla til ađ hlusta međ eftirtekt og spyrja sig hvađa flokk ţeir vilji fylla.  En ţađ krjúpa ekki allir međ kirkjunni líkt og ţađ fylgdu ekki allir Jesú á sínum tíma. Heimurinn hatađi Jesú og kenningu hans svo mikiđ ađ hann var hćddur međ ţyrnikórónu og aflífađur grimmilega.Samt sem áđur héldu fylgjendur hans áfram ađ krjúpa fyrir honum og hafa síđan horft til nćturinnar dimmu í Betlehem sem björtustu nótt allra tíma.

Auđvitađ vil ég lesa meira um jólin!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband