Samfélagsleg vandamál

1089038_vinbud222.jpgEva Bjarnadóttir fjallar um samfélagsleg vandamál í Íslandi í grein dagsins. Í greininni fjallar Eva um smæð Íslands og hversu sjálfsagt öruggt þak yfir höfuðið sé. Það er algjört forgangsverkefni að finna heimilislausum stað í velferðarkerfinu. Það þarf að skapa ólík úrræði fyrir ólíkt fólk og ólík félagsleg vandamál. Það þarf einnig að hlúa að forvarnarstarfi gegn heimilisofbeldi og áfengi- og vímuefnaneyslu. Ekki síst þarf að gera húsnæðismarkaðinn þannig úr garði að þeir allra fátækustu hafi efni á þaki yfir höfuðið.

Ég vil lesa meira!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband