Eldhúsið við Austurvöll

geir_samsettFyrir kosningar í vor var oft talað um að “stækka þyrfti þjóðarkökuna” með tilliti til efnalegra lífsgæða. Agnar Burgess hefur gripið þessa líkingu á lofti, spinnur hana áfram og notar hana til að kryfja stöðuna í íslenskum stjórnmálum, frá kosningum snemmsumars til vorra daga. Hver er að baka flottustu kökurnar? “Síðastliðið vor buðu stjórnmálaflokkarnir þjóðinni til kökuveislu íslenska lýðveldisins. Þeir flögguðu uppskriftum að dýrindis hnallþórum, skúffukökum fyrir unga fólkið, pönnukökum og kleinum svo fátt eitt sé nefnt. Gegn því einu að greiða fyrir göngu flokkanna í eldhúsið var öllu fögru lofað. Í gær var svo eldabuskunum hleypt inn í eldhúsið með uppskriftir sínar og nú er að sjá hvernig baksturinn muni ganga”

Lesa meira.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband