Allt er breytt í Háskóla Íslands

„Einhverjir munu segja að þessi fjárveiting sé aðeins tilkomin vegna þess að nú séu kosningar á næsta leyti og að það megi ekki gleyma því hversu yfirvöld hafi svelt Háskólann til þessa. Það má vel vera að eitthvað sé til í því. En það breytir ekki þeirri staðreynd að þetta er einstaklega góður samningur.“ Lesa meira.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Einhver sagði sama hvaðan gott kemur.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 14.1.2007 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband