Öfganna á milli

Sú stefna sem rekin hefur veriđ af stjórnvöldum í ţessum málum er heldur ekki líkleg til árangurs – hún er í rauninni eingöngu til friđţćgingar. Fjárhćttuspil eru ađ orđi til ađ mestu ólögleg, en víđsvegar eru auglýsingar frá Betsson og 888, Lottó er allt ađ ţví ţjóđaríţrótt Íslendinga, spilakassar eru í hverri sjoppu og mađur kemst varla í gegnum heilan fótboltaleik í sjónvarpinu án ţess ađ vera minntur á 1×2 eđa Lengjuna.

Lesa meira... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband