Af sexý nauðgun - sem endaði sem sexý dómstóll?

 

Þessi mynd birtist með frétt á Vísi í vikunni sem fjallaði um ítalskan dómstól sem komst að því að ekki væri nóg að vera klæddur í gallabuxur til að verjast nauðgun. Bryndís Björgvinsdóttir skrifar í Vefritspistli dagsins um fréttamyndir sem breytast í „rúnk“ og húga-búga fréttir - skondnar fréttir af ömurlegum atburðum sem breitt er yfir með einhvers konar rúsínu í pylsuendanum.

Lesa »


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Ég sá einmitt frábæra grein Bryndísar um málið. Það vantar tilfinnanlega hugarfarsbreytingu þarna sem annarsstaðar

Heiða B. Heiðars, 25.7.2008 kl. 10:14

2 identicon

Já það vantar svo sannarlega hugarfarsbreytingu.

Valsól (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 10:46

3 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 25.7.2008 kl. 10:52

4 Smámynd: Sylvía

ja oft eru frettamyndir til marks um mjog skerta greind vidkomandi frettamanns, hvort sem er i blodum eda sjonvarpi.

Sylvía , 25.7.2008 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband