Hjólreiðahetjur á lyfjatúr

Í grein dagsins fjallar Halldóra Þórsdóttir um eiturlyfjasportið hjólreiðar. Segir meðal annars í greininni: ,,Á þennan dýrðarljóma reiðhjólsins skyggir aftur á móti sú vel þekkta staðreynd að Tour de France er í dag ekki frægust fyrir afreksmenn sína, tímamet þeirra eða aðrar hreystisögur, heldur fyrir dóp. Fréttaflutningur frá keppninni, sem nú er nýyfirstaðin, hefur þannig að miklu leyti snúist um þá fjóra sem voru felldir úr keppni vegna lyfjaneyslu. Þannig voru mörgum það t.d. gríðarleg vonbrigði þegar 24 ára gamli Ítalinn Riccardo Ricco var leiddur frá keppni í lögreglufylgd eftir að fjórða lyfjaprófið hans reyndist jákvætt.”

Lesa »


mbl.is Frjálsíþróttamaður frá Jamaíku féll á lyfjaprófi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Hjálmar

Við, Óli eFF vinur minn, höfum aldrei verið á hjólum þarna ...

... þetta er bara rassismi af verstu sort.

Gísli Hjálmar , 29.7.2008 kl. 11:16

2 identicon

Hjólreiðar

Ítalska knattspyrnan

USA Körfuboltinn

eru á góðum lyfjakúrum og hafa liðsmenn vel efni á því að kaupa efnin, það sérstaklega í USA körfuboltanum sem er allur vaðandi í kóki-sterum og auglýsingum

Tryggvi Bjarnason (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 11:21

3 Smámynd: Ómar Ingi

Æ Æ

Ómar Ingi, 29.7.2008 kl. 19:06

4 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Thetta er algert rugl. Bjarne Riis sem vidurkenndi lyfjamisnotkun og missti gamlan titil á sídasta ári, er nú hylltur sem hetja af thví hann er stjórnandi team csc Saxo Bank lidsins, .... ég nenni ekkert ad fylgjast med thessu en les fyrirsagnir og hneikslast smá.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 4.8.2008 kl. 10:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband