Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
2.9.2008 | 12:43
Framganga veitir virðingu en ekki stólar

![]() |
Greining Glitnis: Aðgerðarleysi orðum aukið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.9.2008 | 10:05
Hvað verður rétt eftir 30 ár?

27.8.2008 | 00:38
Hlaupum til góðs
Vefritspenninn og stjórnamálafræðingurinn Hrafn Stefánsson tók þátt í Reykjavíkurmaraþoninu um seinustu helgi. Hann sér ekki eftir því og gerir hlaupið að umfjöllunarefni í grein dagsins.
,,Ég hef aldrei haft mikinn áhuga á því að hlaupa. Ekki þá nema á eftir bolta eða strætó og þá fyrst og fremst vegna skemmtanagildis þess fyrrnefnda og af illri nauðsyn þess síðarnefnda. Lesa »
26.8.2008 | 00:56
Skólagjöld í opinberum menntaskóla eru orðin að raunveruleika
Dagbjört Hákonardóttir fjallar um skólagjöld og hvort að reglur um tölvukaup í Menntaskólanum séu í rauninni dulbúin skólagjöld.
,,Fólk hefur ekki ótakmarkað val þegar það kemur að menntaskólum. Forgangsröðun inntekinna nemenda eftir búsetu fyrirfinnst enn þann dag í dag, þótt hún hafi verið afnumin í orði. Það þarf því að kanna hvort skyldueign á fartölvum sé ekki dulbúið ólögmætt skólagjald, helst ekki seinna en í gær.
25.8.2008 | 08:50
Við erum umkringd
All you need is love sungu bítlarnir. En höfðu þeir kannski rangt fyrir sér? Á sama tíma og vesturlandabúar elska allt það sem er ekta, upprunalegt og öðruvísi þá er eins og þeim takist sífellt að eyða þessu viðfangi ástar sinnar. Grétar Halldór Gunnarsson skoðar í grein dagsins með hvaða hætti okkar menning er andmenning sem eyðir andstæðum sínum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.8.2008 | 08:42
Þú verður að taka þátt

21.8.2008 | 12:19
Tveir menn, veggjalist og vaffla
Kristín Svava Tómasdóttir hefur 37 pistla greinaflokk sinn um íslenskt menningarástand með hnitmiðaðri orðræðugreiningu á stöðu nútímalistar í efri stéttum þjóðfélagsins.
Ég vil endilega vita meira um Egil Helgason, Þjóðmál og menningarvit ...
20.8.2008 | 17:15
Passaðu upplýsingarnar þínar á Facebook
Á fyrirbærinu fésbók má finna ógrynni upplýsinga um fólk út um allan heim. Anna Pála Sverrisdóttir fjallar um óprúttna aðila sem nýta sér slíkar upplýsingar og nauðsyn þess að hafa varann á: Bara til gamans ætla ég að segja frá því sem ég komst að á síðu eins félagans. Við skulum bara segja að hún heiti Gunna, sem er auðvitað ekki hennar rétta nafn. Á svona einni mínútu var ég búin að komast að því að í dag er hún ekkert í rosalega góðu skapi og að í gær var hún að gera fínt í kringum sig í vinnunni þótt hún sé að hætta eftir sex vikur.
Já, ég vil kynna mér betur persónuupplýsingar á fésbókinni...
![]() |
Facebook.com aldrei vinsælli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.8.2008 | 09:52
Sjávarútvegurinn vs. Strandmenning
Sverrir Bollason hugsar um fólkið við hafið og framtíð atvinnugreinar þar sem meðalaldur stjórnenda fer hækkandi: Það er löngu kominn tími til að horfast í augu við það að sjávarútvegsfyrirtækjunum er stjórnað meira af vilja en mætti. Stundum ekki einu sinni af vilja. Þetta er latasta atvinnugrein sem er starfandi á landinu. Græðgi og leti eru einu lýsingarorðin sem ég á til yfir stjórnendur í sjávarútvegi.
Lesa meira um strandmenningu Íslands ...
![]() |
Nágrannar deila um deilistofna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.8.2008 | 14:22
The Nordic Party Town Reykjavik
Partýborgin Reykjavík er markaðssett víða um heim. Eva Bjarnadóttir kynnir nýjasta partýið fyrir erlendum gestum: Surely the most intriguing party in the ice-city can be found at the City Hall. Right next to Reykjaviks beautiful pond youll come across a huge grayish building. It might not look like a place to party but there you can find a great deal of action!
Lesa meira um heitasta partý borgarinnar ...
![]() |
Til hamingju með afmælið, Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.8.2008 kl. 09:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006