Passađu upplýsingarnar ţínar á Facebook

Á fyrirbćrinu fésbók má finna ógrynni upplýsinga um fólk út um allan heim. Anna Pála Sverrisdóttir fjallar um óprúttna ađila sem nýta sér slíkar upplýsingar og nauđsyn ţess ađ hafa varann á: “Bara til gamans ćtla ég ađ segja frá ţví sem ég komst ađ á síđu eins félagans. Viđ skulum bara segja ađ hún heiti Gunna, sem er auđvitađ ekki hennar rétta nafn. Á svona einni mínútu var ég búin ađ komast ađ ţví ađ í dag er hún ekkert í rosalega góđu skapi og ađ í gćr var hún ađ gera fínt í kringum sig í vinnunni ţótt hún sé ađ hćtta eftir sex vikur.”


Já, ég vil kynna mér betur persónuupplýsingar á fésbókinni...

 


mbl.is Facebook.com aldrei vinsćlli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband