Strćtó er á áćtlun

StrćtóFarţegum Strćtós bs. fjölgađi um 3-4% á síđasta ári. Ţórir Hrafn Gunnarsson fjallar í grein dagsins um ţennan viđsnúning sem telst til tíđinda ţar sem notkun almennings á strćtisvögnum Reykjavíkur hefur hćgt og rólega hnignađ síđustu áratugi. Í greininni segir međal annars: „Ţađ sem er athyglisverđast viđ ţetta góđa ár strćtó er ţó ekki bara ţađ ađ notkun á vögnunum hefur aukist í fyrsta skipti í langan tíma. Sú stađreynd ađ áriđ 2006 var fyrsta áriđ ţar sem ađ nýtt leiđakerfi, sem hafđi mjög róttćkar breytingar í för međ sér, var í gangi í heilt ár.“ Lesa meira.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Kvitt.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.1.2007 kl. 13:39

2 Smámynd: Birna M

Jaaaá ég hef vissar reservasjónir viđ ţetta. En gott ef er.

Birna M, 5.1.2007 kl. 22:05

3 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitt

Ólafur fannberg, 5.1.2007 kl. 23:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband