Doha - Ísland

Haraldur BenediktssonMagnús Þorlákur Lúðvíksson fjallar um Doha-viðræðurnar í grein dagsins á Vefritinu. ,,Ýmsa hryllir við tilhugsuninni um að lækka innflutningstolla og skiljanlega. En lækkun tollamúra þarf ekki að þýða að tekjur íslenskra bænda hríðfalli og landbúnaður leggist af. Til að mynda hefur verið bent á að þegar tollar af tómötum, agúrkum og paprikum voru afnumdir 2002 og beinir framleiðslustyrkir teknir upp í staðinn jókst sala á innlendri framleiðslu.”

Lesa »


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband