Ef Reykjavík er ekki á Google Maps, eru Reykjavík þá til?

Í grein dagsins skrifar Sverrir Bollason um þekkingariðnaðinn og upplýsingatæknisamfélagið sem fór á bömmer. Segir meðal annars í greininni: ,,Google er upphafsstaður homo digitalus við upplýsingaleit. Ég þori að veðja að flestir lesendur þessa pistils hreyfi sig ekki spönn frá rassi né taki upp síma fyrr en þeir hafi gúglað það sem þeir leita. Býr veruleikinn í google amma?Lesa »


mbl.is Háspennurofi brann yfir á Sauðárkróki
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

hahahaha Góður

Ómar Ingi, 27.6.2008 kl. 16:34

2 identicon

Ha?  Ertu að segja að allir séu hættir að nota Altavista?

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 01:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband