Lifum við í Britney Spears hagkerfinu?

britney_spears_singingHvað hefur Britney Spears með hagfræði að gera?  Hvort kemur á undan: krísa hjá poppstjörnunni eða niðursveifla í hagkerfinu? Þessar spurningar svara sér ekki sjálfar og þess vegna skoðar Garðar Stefánsson þær í grein dagsins. Á sínum tíma fengu þessi lán bestu einkunn og leituðust margar fjármagnsstofnanir við að veita slík lán enda. Um sama leyti og engin takmörk virtust vera sett á stjarnfræðilegan árangur Britney Spears urðu undirmálslánin hbritney_spears_singingvað mest vinsælust.

Lesa meira um poppprinsessuna og hagkerfið.......


mbl.is Olíuverð í 250 dali?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband