Góður meirihluti

menntunrett.jpgFyrir tæpu ári síðan tók nýr meirihluti Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks við völdum hér á landi. Fyrir ungt fólk var skiljanlega um viðbrigði að ræða, þar sem að eldri meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins hafði setið í tólf ár samfleytt. Agnar Burgess vill í Vefritsgrein dagsins minna félagshyggjuflokkinn í meirihlutanum á að vera ekki of ánægður með styrk núverandi meirihluta, heldur þurfi að láta verkin tala. “Gamli meirihlutinn var eitt sinn sterkur, ekki jafnsterkur og þessi nýi reyndar, og tók þá ýmsar mikilvægar ákvarðanir. Sumar þeirra voru ekki mjög vinsælar en þá yfirleitt þeim mun nauðsynlegri þjóðinni. Undir lokin voru þær hornsteinn þess að Framsóknarflokkurinn náði þangað sem hann stendur nú.”

Ég vil lesa meira um flokka sem þurfa að efna kosningaloforðin!


mbl.is Sótt um undanþágu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 15.4.2008 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband