Viðhorfið þarf að breytast

reykjavikUmræðan um að gera vestari hluta Reykjavíkur að borg aftur hefur verið áberandi undanfarna daga einkum vegna samkeppninnar um framtíðarskipulag Vatnsmýrarinnar. Styrmir Goðason tekur í grein dagsins dæmi um tvær götur í gamla vesturbænum sem ekki fyrir svo löngu síðan myndaði samfélag þar sem íbúarnir bjuggu, unnu og sóttu þjónustu: „…. enda eru til þeir Reykvíkingar sem kjósa og þrá að búa í borgasamfélagi sem einkennist af samspili íbúða, verslana, þjónustu, góðra almenningssamgangna og almennum kumpánlegheitum sem slíkri dínamík fylgir.“

 

Já, ég vil lesa meira»


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband