Af reykingum og öđrum skrílslátum

France-Emeute-novembre2005-2Reykingabanniđ svokallađa hefur veriđ mikiđ í fréttum undanfariđ. Íslenskir kráareigendur hafa veriđ duglegir ađ benda á ósamrćmi í lögunum og nú um helgina leyfđu nokkrir ţeirra reykingar inn á stöđunum sínum í mótmćlaskyni. Í grein dagsins fjallar Eva María Hilmarsdóttir um reykingabođ og bönn í Evrópu og ţá sérstaklega í Frakklandi: Ég var afskaplega spennt ađ sjá hvernig Frakkinn tćki reykingabanninu í sínu landi, ţar sem reykingar hafa veriđ stór ţáttur í menningunni, allir hafa einhvernveginn reykt allsstađar eđa svo til. Í Frakklandi hafa líka bílar veriđ sprengdir fyrir minna. Ég varđ fyrir vonbrigđum. Ţađ hefur lítiđ sem ekkert heyrst eftir banniđ. Svona ef viđ miđum viđ Frakkland. Hér virđist allt vera í góđum gír og flestir taka ţessu banni međ jafnađargeđi.

Ég vil lesa meira um reykingar og Frakka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband