Forréttindi hverra?

feministaherkona.jpgUmræðan um konur, karla og jafnrétti umpólaðist og snýst nú um herskáar atlögur herfemínista með kynjafræðiprengjum og strategískum jafnréttisáætlunum. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir fjallar um viðsnúninginn í grein dagsins:  Það er mjög merkilegt að komin sé upp sú staða að internetið er fullt af “forréttindafemínistum” og hvítum, karlkyns, millistéttar, gagnkynhneigðum píslarvottum þess að hafa fæðst inn í heim þar sem þeim sé “bannað” að tjá sig vegna þess að þeir tilheyri ekki minnihlutahóp.

 Lesa meira um kúgun miðaldra, hvítra karla í jakkafötum...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband