Bandalag um bitlinga?

dagurogond.jpgVið lifum á spennandi tímum í Reykjavíkurborg. Mörgum spurningum um fall meirihlutans er enn ósvarað. Dagbjört Hákonardóttir fjallar um ásakanir gamla meirihlutans og glundroðakenninguna sem virðist ekki síður eiga við hann en aðra: Fyrrverandi meirihluti var aðeins búinn að vera til í nokkra mánuði þegar brestir tóku að myndast. Þó að einhverjir sjálfstæðismenn höfðu fallist á að fara undir fölsku flaggi sem félagshyggjumenn rétt framyfir kosningar, þýddi það víst ekki að Vilhjálmur mætti halda þeim leik áfram. Klám var fordæmt, spilakössum úthýst og bjór var drukkinn volgur.

 

Lesa meira.... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband