Bjargvættir Íslands… í gúrkutíð

bjarga1.jpgJá, það er gúrkutíð og það veit Hrafn Stefánsson eins og aðrir sem hafa tjáð sig um þetta óvænta og ófyrirséða fréttaleysi í sumar. ,,Þetta sumar hefur þó verið sérstakt að því leiti að það hefur komið hingað hópur af fólki til að bjarga okkur frá gúrkunni. Þetta eru samtökin “Saving Iceland” en með aðgerðum þeirra og ummælum í sumar hefur skapast heilmikil vinna fyrir sumarafleysingarfólk fjölmiðlanna. Þannig er fréttatíminn orðinn að einskonar spennuþætti þar sem farið er yfir nýjustu afrek og afbrot bjargvættanna. En hvað eru þessi samtök að gera og hverju er barátta þeirra að skila,“ spyr Hrafn í grein dagsins. 

Hvað finnst þér um Saving Iceland?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband