Stúdentakjallarinn 1975-2007

logostortStúdentakjallarinn hefur verið mikilvægur hluti af skemmtanalífi íslenskra stúdenta í rúma þrjá áratugi. Því miður er það þannig að rekstri Stúdentakjallarans hefur nú verið hætt og mun Kjallarinn ekki opna aftur eftir sumarfrí. Í tilefni af þessum tímamótum fer Ásþór Sævar Ásþórsson yfir sögu Stúdentakjallarans í pistli dagsins og eitthvað af því fjölmarga sem gengið hefur á þar. “Eins og við var að búast var bjórlíkið vinsælt meðal stúdenta og svo virðist sem stjórnvöld vildu leggja hemil á skemmtun stúdenta, því yfirvöld bönnuðu veitingu bjórlíkis á Stúdentakjallaranum.” 

Lesa meira um sögu Stúdentakjallarans!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Þvílík sorg.

Anna Pála Sverrisdóttir, 14.6.2007 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband