Dauđinn og frelsiđ í Darfur

darfur2.JPGViđ vitum öll ađ í Súdan er hérađ sem heitir Darfur og ađ ţar er fólk ađ deyja. Ţetta eru fréttirnar sem koma á eftir innlendum stórfréttum á borđ viđ reykingabann. Í dag skrifar Kári Hólmar Ragnarsson um dauđann í Darfur og reykingabanniđ og setur í samhengi viđ kenninguna um samfélagssáttmálann.  ”Nóg er um sjálfskipađa postula frelsis í okkar samfélagi. Helst beina ţeir spjótum sínum ađ ýmsum bönnum í íslenskum lögum t.d. bann viđ ţví ađ kaupa hvítvín í Hagkaup og ađ reykja á Kaffibarnum. Fáir ţeirra virđast hins vegar tengja frelsishugsjón sína hinu náttúrulega ástandi sem Hobbes rćđir um og viđ sjáum í dag í Darfur. Telja verđur ţó ljóst ađ ţar ríkir hiđ endanlega frelsi, án allra hafta.

Lesa meira...


mbl.is Amnesty hefur auga međ Darfur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband