Mengum minna, borðum rétt

earth_island_0608001Í grein dagsins fjallar Lára Jónasdóttir um umhverfismál. Hún spyr sig hvað hver einstaklingur getur gert í baráttunni fyrir minni mengun, annað en að kvarta yfir henni. Í greininni segir m.a: Dagblöðin og mjólkurfernurnar í blaðagáma og flöskurnar í Sorpu, hvað meira getum við gert? Jú, verið á naglalausum dekkjum, sleppt því að keyra og notað strætó – allt þetta klassíska. Það er bara svo miklu meira sem við getum gert án þess að þurfa umbreyta lífi okkar.

Lesa meira....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband