Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna

aldarlogo.litil Anna Pála Sverrisdóttir fjallar í grein dagsins um þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Hún meðal annars fyrir sér hvort fólk viti yfir höfuð hvað þúsaldarmarkmið stofnunarinnar feli í sér. Í greininni segir meðal annars: “Hver eru aftur þessi markmið? Þau voru sett í september aldamótaárið 2000, af Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Markmiðunum skyldi náð árið 2015 og sá tími er því tæplega hálfnaður. Átta markmið, sem fulltrúar ríkja úr heiminum öllum, samþykktu að vinna að.” Lesa meira...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband