J.K. Galbraith stjórnmálaspekúlant

galbraith291x441 Í helgarumfjöllun vikunnar fjalla Eva Bjarnadóttir um hagfræðinginn og fræðimanninn J.K. Galbraith. Í greinni segir meðal annars: “Saga hagfræðingsins Galbraith er eftirtektaverð fyrir það hversu vel hún endurspeglar hinar viðteknu hugmyndir um efnahagsmál. Hann talaði um það hversu mikil áhrif hræðslan við kommúnisma hafði á bandarískt samfélag. Enginn vilji líta út fyrir að styðja kommana og afneiti því öllu sem getur vísað til þess, eins og til dæmis ríkisafskiptum.” Lesa meira...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband